Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 184

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 184
hana að ræða, myndi þá bæta þann hluta sjótjóns framlagsins sem ekki tekst að innheimta frá farmeigendum. A vegum CMI, Committee Maritime Intemational, fara nú fram umræður um það hvort takmarka eigi bætur í sameiginlegu sjótjóni skv. York-Antwerp reglunum við kostnað við að koma skipi og farmi úr hættu. í farmsamningum fyrir áætlunarskip og gámaskip er í auknum mæli mælt svo fyrir að ekki skuli lýst yfir sameiginlegu sjótjóni nema tjónsfjárhæðin nái ákveðnu lágmarki. Lýt- ur endurskoðun CMI m.a. að því að skoða hagræði undanþágureglnanna frá sameiginlegu sjótjóni sem vátryggjendur húftrygginga bjóða, þar sem þessar undanþágur eru mjög mismunandi að efni og fjárhæðum. Má í því sambandi nefna að sumar bæta að fullu allt sameiginlegt sjótjón upp að ákveðinni fjárhæð en aðrar snúast einungis um framlagshluta farms. Sumar reglnanna bæta tjón á farmi en aðrar ekki, sumar reglnanna fela ekki í sér eigináhættu tryggingartaka en í öðrum nær eigináhætta, skv. 12. grein ITC, einnig til þessa áhættuþáttar, enda nær hún til allra krafna vegna eins og sama tjónsins. BIMCO vinnur nú að því að semja reglu um þetta efni sem stefnt er að að verði tekið upp í vátryggingarskilmála almennt. í 11.3. grein ITC reglnanna frá 1.10. 1983 segir að sigli skip án farms og ekki samkvæmt farmsamningi, skuli ákvæði York-Antwerp reglnanna frá 1974 gilda (þó þannig að ekki séu greiddir vextir eða þóknun) þegar skip verður fyr- ir sameiginlegu sjótjóni. Sama ákvæði er að finna í 10.3. grein York-Antwerp reglnanna frá 1995. Einnig á þessu sviði eru norsku skilmálamir frá 1999 frábrugðnir ensku ITC reglunum. Samkvæmt þeim er framlag skips til sameiginlegs sjótjóns bætt af trygg- ingu þess og því til viðbótar bæta skilmálamir framlag farmgjalds til sameiginlegs sjótjóns ef farmgjaldið er á áhættu skipseiganda. Sama á við um þann hluta sameig- inlegs sjótjóns sem fellur á eldsneytisforða skipsins sé hann eign skipseiganda. Að því er snertir greiðslur á öllu framlagi til sameiginlegs sjótjóns var regla um þessar bætur sett í skilmálana frá 1996. Alls konar ákvæði höfðu verið í notkun varðandi þetta efni og ákváðu þeir, sem endurskoðun skilmálanna höfðu á hendi, að orða eitt ákveðið greiðsluákvæði varðandi framlag til sameiginlegs sjótjóns. Þetta ákvæði gildir hins vegar einungis ef hámarksfjárhæð greiðslu samkvæmt ákvæðinu er tilgreind í tryggingarskírteininu. Samkvæmt norsku skilmálunum nær greiðsla vátryggjenda ekki einungis til framlags farms heldur til allra gjalda sem bæta skal í sameiginlegu sjótjóni. Þrátt fyrir þetta ákvæði í norsku skilmálunum er aðilum heimilt að semja um að greiðslur frá húftryggjendum skips á framlagi til sameiginlegs sjótjóns skuli vera varið með öðrum hætti, en það mun sjaldan vera gert. Til umræðu kom hvort almennt væri sérstök eigináhætta vátryggða á þeim gjöldum sem húftryggingin tekur að sér með umræddu viðbótarákvæði um greiðslu framlags annarra í sameiginlegu sjótjóni. Var upplýst að almennt væri ekki slíkur sérstakur frádráttur tíðkaður og raunar oft beinlínis tekið fram í ákvæðinu sjálfu að enginn frádráttur væri á bótum samkvæmt því. 178
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.