Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 141

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 141
141 HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR allri gagnasöfnun hagað þannig að gögnin væru sem sambærilegust, enda eitt mark- miða verkefnisins að opna möguleika á að kanna það sem er sameiginlegt og það sem er ólíkt í þróun málnotkunar af þessu tagi hjá einstaklingum sem tala ólík tungu- mál og búa hver við sínar menningarbundnu áherslur í skólastarfi. Ekki er vitað um aðra rannsókn í þessum aldursflokki sem tekur til bæði ritmáls og talmáls og tveggja ólíkra textategunda á hverju tungumáli, og er hvort tveggja í senn þroskarannsókn og samanburðarrannsókn milli tungumála. Nú þegar hafa nokkrar niðurstöður úr sam- starfsverkefninu birst, m.a. í þemaheftum tímaritanna Written Language and Literacy (2002, 1 og 2,) og Journal of Pragmatics (2005). Auk þess er fjöldi greina og bókarkafla í vinnslu. Í þessari grein er ekki svigrúm til að gera grein fyrir eða nýta þá fjölmörgu mögu- leika sem rannsóknarsniðið opnar, heldur verður rannsóknin kynnt ögn nánar sem og aðferðirnar sem beitt var í samanburðarrannsókninni, og síðan kynntar nokkrar fyrstu niðurstöður íslensku rannsóknarinnar. Í umræðukafla í lok greinarinnar verða íslensku niðurstöðurnar bornar saman við hliðstæðar niðurstöður frá hinum lönd- unum sex þar sem því verður komið við. Hér á eftir verður fyrst hugað að ýmsum einkennum textategundanna tveggja, annars vegar frásagna og hins vegar álitsgerða; hvað er líkt með þeim og hvað ólíkt og hvers vegna þær urðu fyrir valinu í þessari rannsókn. Því næst verður fjallað um það sem vænta má að hafi hvað mest áhrif á textagerð og er frumbreyta í rannsókn- inni, þ.e. ALDUR þátttakenda sem jafnframt endurspeglar allt í senn: almennan þroska, lengd skólagöngu og reynslu af flóknu rit- og talmáli eins og reynir á í rannsókninni. Í lok inngangs verða rannsóknarspurningarnar sem lagt var upp með í þessum áfanga kynntar, og enn fremur þrenns konar vísbendingar um hvernig þróun orðræðu í sam- felldu máli birtist í þessum aldursflokkum. Þessar vísbendingar eru (1) lengd text- anna, sem gefur vísbendingu um hversu efnismiklir og ítarlegir þeir eru, (2) lengd setninga í orðum, sem gefur vísbendingu um hversu setningafræðilega flóknar þær eru (Scott, 2004), og (3) lengd málsgreina, þ.e. í hve ríkum mæli höfundar tengja aðal- og aukasetningar saman í stærri heildir eða efnisgreinar, en hlutfall aukasetninga af heildarfjölda setninga hefur verið talin góð vísbending um hversu flókinn texti er (sjá m.a. Halliday og Hasan, 1976; Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 1992 og 2004). Textategundir – hvers vegna frásagnir og álitsgerðir? Eitt af meginmarkmiðum rannsóknarinnar er að bera saman færni barna, unglinga og fullorðins fólks í að semja ólíkar textategundir, og að kanna hvernig íslenskri tungu er beitt við hverja um sig. Ástæður þess að fyrir valinu urðu frásagnir og álitsgerðir (expository textar) voru m.a. þær að báðar krefjast þessar textategundir flókinnar mál- notkunar af því tagi sem mikið reynir á í hvers kyns þekkingarmiðlun og þar með í skólastarfi og menntun. Jafnframt eru frásagnir og álitsgerðir dæmi um eðlisólíkar textagerðir sem gera mjög mismunandi vitsmuna- og málfarslegar kröfur bæði til höf- undar og viðtakanda. Ætla má að frásagnir séu í flestum skilningi auðveldari en álitsgerðir. Í rannsókn- inni sem hér um ræðir voru þátttakendur t.d. beðnir um að segja frá atviki þar sem þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.