Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 27

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 27
Vandkvæði siðfrœðinnar 25 líking af biblíumáli, biblíutildur, og að þar segir, með vísun í töflur Móse, frá hinum nýju gildum sem hann hyggst boða og nýju töflum sem hann hyggst rita. En einmitt í þessari tilraun til að setja fram nýjar forskriftir og boðorð út frá stökum einstaklingi, út frá huglægri löngun, felst vanmáttur þessara boða, það er að segja: hvað þau eru geðþótta- og tilviljunarkennd. Fyrir- myndirnar, ef mér leyfist að nota það orðalag, sem svífa honum fyrir hug- skotssjónum, svo sem göfgi, ósvikið frelsi, höfðingslund gjafmildinnar eða að halda fjarlægð, öll þessi stórkostlegu viðmið verða ekki raungerð í ófrjálsu samfélagi, nema þá á sunnudagseftirmiðdögum, það er að segja í einkalífinu. Þeir sem eru á botni þjóðfélagsins, þeir ættu nú að taka sig til og sýna göfgi! Raunar hefði Nietzsche ekki látið það á sig fá. En þeir sem stjórna og ráða yfir vinnu annarra eru einnig of flæktir í ógæfuna til að geta leyft sér þessa göfgi. Ef umsvifamikill atvinnurekandi væri í alvöru eins göfugur og Nietzsche ætlast til af honum, og það ekki bara í fagurfræðilegum tilburð- um, þá gæti ekkert bjargað honum frá gjaldþroti. Reksturinn beinlínis neyð- ir hann til lágkúru. Með sínum næmu eyrum hefði Nietzsche raunar átt að heyra að í sjálfu hugtakinu „göfgi“ felst löstur smámennisins að því leyti að göfugmenni er einmitt sá sem tekur eitthvað á undan hinum og fyrir sjálfan sig.7 Raunar eiga öll þessi viðmið rætur í lénsveldinu og það er ekki hægt að raungera þau umsvifalaust í borgaralegu samfélagi. Þau eru eintómar endur- lífganir, endurnýjungar, rómantísk hugsjón sem er algerlega áhrifalaus í ríki hagnaðarins. Þau koma þessu ríki hagnaðarins hins vegar líka að gagni, því manngerðin sem Nietzsche hampar sem drottnara á sér ekki að ástæðulausu frummynd í þeim andstyggilega stríðsherra Cesare Borgia, og væri nú til dags einfaldlega „go-getter“ eða iðnaðarriddari. Með öðrum orðum: And- stætt ætlun Nietzsches reyndust þessi nýju gildi sem tefla átti gegn hinu yf- irgangssama þýska keisaraveldi í raun vera hugmyndafræði útþenslu- og heimsvaldastefnu. Þannig eru til dæmis slagorðin gegn samúð ekki annað en höfnun á samúðarsiðfræði Schopenhauers, og Þriðja ríkið, og reyndar alræð- isríkin yfirleitt, hafa nýtt sér þau með hætti sem Nietzsche hefði hryllt meira við en nokkurn annan. Á hinn bóginn verð ég líka að nefna að gagnrýni Nietzsches á samúðarsiðferði er að hluta til réttmæt. I hugtaki samúðar felst að hinu neikvæða ástandi er viðhaldið þegjandi og hljóðalaust af því að lögð er blessun yfir vanmátt hins aumkunarverða. Það er ekki hreyft við því að ástandi sem kaflar á meðaumkun þurfi að breyta. Þvert á móti: Þegar þetta ástand er innlimað í siðferðið og gert að grundvelli þess, eins og hjá Schop- enhauer, er það jafnframt hlutgert og samþykkt sem ævarandi. Þess vegna má með sanni segja að í samúð felist rangindi gagnvart þeirri manneskju sem hún er sýnd, af því að af samúðinni sést líka alltaf hvað samúðarverk eru máttlaus og skinhelg. Eg held að ef þið hugleiðið eigin reynslu, og hvernig ykkur líður þegar þið gefið betlara smáskilding finnið þið hjá ykkur einmitt það sem ég meina, og sjáið það sem ég vil halda eftir af gagnrýni Nietzsches. Þetta sýnir aftur að það er ekki til nein rétt hegðun í hinu ranga og nú á dög- 7 [Adorno leikur sér hér að tengslum forsagnarinnar „vor“ (á undan) og sagnarinnar „nehmen" (taka) við hið undangengna „vornehm" (göfiigur).]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.