Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 144

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 144
H2 Davíð Kristinsson Engu skiptir hvort það er hugmyndin um ofurmennið eða ljóðskáld eigin lífs. Zaraþústra mæhr: „Eg vil ekki að mér sé ruglað saman við þessa boð- endur jafnaðar. Því að réttlætið segir við mig: ,mennirnir eru ekki jafnir1. Og þeir eiga heldur ekki að verða það! Hvar væri ást mín á ofurmenninu, ef ég héldi öðru fram?“127 Sama er að segja um ljóðskáld eigin lífs. Eins og fram hefur komið áhtur Róbert hugmyndina um ljóðskáld eigin lífs vera vísi að æðra siðferði. En þegar hann heldur því fram að Nietzsche telji að allir geti orðið ljóðskáld eigin lífs lítur Róbert framhjá því hvaða merkingu æðri hefiir í skrifum Nietzsches. Æðra siðferði tengist heilli fjölskyldu af æðri fyrirbær- um: æðri mönnum, æðri manngerð, æðri menningu o.s.frv. sem afmarkar sig frá því sem er óæðra og neðar í stigveldinu. Það er ekkert æðra siðferði án æðri man na, fágœtari manna. Nietzsche er þeirrar skoðunar „að það sem ein- um ber getur annar ekki átt skihð; að krafan um eitt siðferði fyrir alla gerir einmitt hinum æðri mönnum rangt til. I stuttu máh: að mönnum ber mis- jafnlega mikil virðing og hið sama gildir um mismunandi siðferði."128 Tefli Nietzsche fram æðra siðferði gegn (óæðra) siðferði sem nær til allra jafnt er það vegna þess að hið síðarnefnda gerir æðri mönnum rangt til. Ef siðferði Nietzsches sjálfs er dæmi um æðra siðferði, siðferði ljóðskálds eigin lífs, og allir geta orðið ljóðskáld eigin lífs, þá er það ekki réttnefnt æðra siðferði, því það sem er œðra hefur engin tengsl við eittvað sem allir geta orðið. Um leið og Róbert segir ljóðskáld eigin lífs ekki snerta áfengi og segir síðan að allir geti orðið ljóðskáld eigin lífs, þótt vera kunni að fáir raungeri það, þá gerir hann Nietzsche ógöfugri en hann er. Girt hefur verið fyrir að um göfugan lífsmáta sé að ræða þegar náunginn getur einnig orðið ljóðskáld eigin lífs. Sé það að vera ljóðskáld eigin lífs ekki forréttindi er hugmyndin samkvæmt göf- ugum mælikvarða Nietzsches einskis virði, smekklaus, léleg, ógöfug, smásál- arleg, þrælsleg. Almennur lífsmáti er löstur hins göfuga og lífsmáti hins göfiiga er eitur í beinum almúgans: „Það sem þjónar hinni æðri manngerð sem næring eða sem munaður hlýtur að vera nánast eitur fyrir alla þá sem eru öðruvísi og lítilmótlegri. Það er vel hugsanlegt að dyggðir almúgamannsins væru lestir og veikleikar í fari heimspekings.“129 Þeirri túlkun Foot að Nietzsche boði siðlausa fagurhyggju sem varla geti talist réttnefnt siðferði reyndi Róbert að andæfa með því að sýna að sið- ferði Nietzsches sjálfs sé dæmi um æðra siðferði ljóðskálds eigin lífs. I síð- asta hluta greinar sinnar „Eftirmyndir Nietzsches" bregst Róbert við vangaveltum Foot um stöðu dyg(g)ðarinnar hjá Nietzsche: „Foot telur að dygð sem er svo persónuleg - í reynd uppgötvun einstaklingsins - sé tæp- ast réttnefnd dygð. Eiginleg dygð sé eitthvað sem hægt sé að hvetja alla menn til að leggja rækt við. Nietzsche sé því í reynd ekki að ræða um dygð- ir.“ (122) Róbert viðurkennir að „Nietzsche ræði vissulega um dygðir og finningu, þ.e. fyrirlitningu á þeim sem taka hlutunum sem gefnum, en þessi fyrirlitning er að mati Nietzsches eitt af því sem greinir æðri menn frá þeim óæðri. Leit Róberts í þessari málsgrein að ein- hverju sem á við alla menti á að mínu mati ekki við rök að styðjast. 127 Svo mœlti Zaraþústra 11:7. 128 Handan góðs og ills 228. 129 Handan góðs og ills 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.