Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 102

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 102
IOO Davíð Kristinsson höll - því að villa Silberblick er svo réttnefnd - býr hin nafnkunna systir hins frábæra spekings og ritsnillings, frú Elizabeth Förster-Nietzsche. Hefir hún sjálf gera látið þessa höll, og stofnað þar til safns til minningar um bróður sinn.“ (30) Systirin sneri alfarið frá nýlendunni Nýju-Germaníu í Paraguay haustið 1893 og stofnaði Nietzsche-skjalasafnið í Naumburg 1894. Eftir andlát móðurinnar fluttist EHsabeth til Weimar sumarið 1897 með skjala- safnið og bróður sinn. Helgi fer fögrum orðum um systurina sem tekur á móti honum í SilfurblikshöU: „Frú Förster-Nietzsche er óefað einhver mesta merkiskona, sem nú er uppi, og í hana væri kvenfrelsiskonum óhætt að vitna; mundi margur karlmaðurinn hafa gugnað í hennar sporum. Hún tók eigi að eins að sér bróður sinn þegar hann hafði mist vitið og leitaði honum lækn- inga, og annaðist hann af dæmafárri alúð til dauðadags, heldur lét hún sér einnig ant um rit hans, og henni á heimurinn að þakka, að ekki hafa tapazt óprentuð sum aUra merkustu rit eftir Nietzsche. Ævisögu bróður síns hefir hún ritað í þykka bók, og væri það eitt nóg til að halda nafni hennar á lofti.“32 Helgi greinir frá því að systirin hafi verið „úti í Paraguay þegar Nietzsche varð alt í einu brjálaður, og tapaðist þá sumt af handritum hans, en sumt komst í óvinveittar hendur, og var á fremsta hlunn komið að það yrði brennt. Atti frúin við ramma reip að draga áður hún gat bjargað úr böðlahöndum og trygt sér umráð yfir öllum handritum bróður síns. Þegar menn lesa sögu þessa máls í bók sem frú Förster-Nietzsche hefir gefið út, þá hlýtur hver maður að furða sig á því þreki og þolgæði, sem þessi einstæðings kvenmaður sýndi, og þeirri óbilandi ást og trú á bróðurnum sem hefir lýst sér í öUu hennar framferði." (30-31)33 A þeim átján árum sem liðin voru frá því að Friðrik J. Bergmann flutti fyrirlestur sinn hafði sprottið fram mikið efni um heimspekinginn: „Um Nietzsche hafa þegar verið skrifuð ósköpin öU og hefi eg sama sem ekkert af því lesið“ (33),34 segir Helgi sem staðsetur Nietzsche í nánd við þá hugmynd „að öU vera er verðandi“ eins og „verðandispekin" kveður á um. „Má svo segja, að þeir sem helzt eru taldir frumherjar verðandispekinnar, Spencer og Darwin standi á herðum Lamarcks.“ (34) Varðandi ,,[þ]ann stuðning, sem sjálfur Nietzsche hafði af verðandispekinni" (35) úr „sjónarturni“ hennar skrifar Helgi: „Úr þessum hæðum er það nú sem Nietzsche sér einhversstað- ar fram á ókominni öld, yfirmennið, æðri veru en manninn og þó af honum komna [...]; hans arnflegi hugur eins og sveimaði yfir tilverunni og skimaði eftir leiðinni að beztu framtíð mannkynsins.“ (34)35 32 Helgi á hér við Elisabeth Förster-Nietzsche, Das Leben Friedrich Nieízsches I-III, Leipzig 1895-1904. 33 Helgi vísar í Elisabeth Förster-Nietzsche, Das Nietzsche-Archiv, seine Freunde und Feinde, Berlín 1907. 34 Hvað sem því líður vísar Helgi ekki aðeins til alkunnra hugmynda Nietzsches heldur greinir í lok um- Ijöllunar sinnar frá því að „Nietzsche segist einhversstaðar teljast til þeirra véla, sem allt í einu geta sprungið sundur (,Ich höre zu den Maschinen, welche zerspringen können') og sönnuðust orð hans því miður alt of vel.“ (37) Helgi virðist hér vitna eftir minni í bréf sem Nietzsche ritar Peter Gast frá Sils-Maria 14. ágúst 1881: „ich gehöre zu den Maschinen, welche zerspringen können!“, Nietzsche, Werke in drei Bánden, 3. bd., s. 1172. 35 I „Islenzkri heimspeki“ ritar Helgi um heimspekinginn: „Enginn ríður eins mikið á að hafa snemma komið þar sem víðsýnast er á svæðum andans. Nú hefir á þeim svæðum enginn sjónarturn verið reist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.