Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 200

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 200
198 Garðar Arnason hafði ekki áhuga á röklegri gerð vísindalegra kenninga, greinarmuninum á kenningu og athugun, merkingarfræði vísindalegra hugtaka, hvaða reglum eða aðferðum vísindamaður skuli fylgja í rannsóknum, hvað sé rétt að kalla vísindi og hvað ekki, né framförum í vísindum. Foucault beindi sjónum sín- um mun frekar að viðfangsefnum á borð við þau sögulegu skifyrði sem gera tilteknar og jafnvel andstæðar kenningar mögulegar, tengsl kenninga við vís- indalega orðræðu, tilurð og sögu vísindalegra hugtaka, þær aðferðir sem vís- indamenn fylgja á hverjum tíma, það vald sem fullyrðingar öðlast með því að teljast vísindalegar og þær snöggu umbreytingar sem hafa átt sér stað í sögu vísindanna, svo fátt eitt sé nefnt. Auk þess var Foucault ekki undir áhrifum frá Vínarhópnum eða rökfræðilegri raunhyggju (logical empiricism), ólíkt rökgreinandi vísindaheimspekingum á seinni hluta 20. aldar, en þeim mun meiri frá Hegel, Nietzsche, Marx, Freud og Heidegger.2 Rökgreinandi vísindaheimspekingar vinna enn að mestu í hefð sem mót- aðist af rökfræðilegri raunhyggju í Mið-Evrópu á millistríðsárunum, þótt sú stefna sjálf hafi lagt upp laupana um miðja 20. öld. Formleg rökfræði og stærðfræði er þeim mikilvæg hvað snertir stíl og aðferð, og kennileg eðlis- fræði, sem fyrirmyndardæmi um þróaða vísindagrein, skiptir þá miklu fyrir viðfangsefni og vandamál. Þeir láta sig vísindasögu litlu varða, nema sem uppsprettu dæma til að skýra hugmyndir þeirra um eðli og aðferðir vís- indanna.3 Vatnaskil urðu þegarbókThomasar S. Kuhn, Gerð vísindabyltinga, var gefin út árið 1962.4 Með þeirri nýstárlegu vísindasögu sem hann boðaði umturnaði hann viðteknum hugmyndum rökgreinandi vísindaheimspekinga um vísindin. Eftir meira en fjóra áratugi er Gerð vísindabyltinga enn mjög umdeild í vís- þeir í sumu og sé á öndverðum meiði í öðru, þótt hann hafi vissulega verið undir miklum áhrifum frá þeim. Segja má að Foucault hafi verið lærisveinn þeirra, en ekki fylgisveinn. Sjá Peter Dews: „Fouc- ault and the French Tradition of Historical Epistemology“ í History ofEuropean Ideas 14, 1992, bls. 347-363; einnig David Hyder: „Foucault, Cavaillés, and Husserl on the Historical Epistemology of the Sciences", Perspectives on Science 11, 2003, bls. 107-129; og þrjár ævisögur Foucaults: Didier Eri- bon: Michel Foucault, Cambridge Mass. 1991; James Miller: The Passion ofMichel Foucaulty New York 1993; og David Macey: The Lives of Michel Foucault, London 1993. Meira um rökgreiningarheim- speki og meginlandsheimspeki má lesa í inngangi mínum að Ógöngum Gilberts Ryle (Lærdómsrit, Reykjavík 2000), grein Sigríðar Þorgeirsdóttur „Meginlandsheimspeki og rökgreiningarheimspeki. Um Continental Philosophy eftir Simon Critchley“ (Hugur 2003) og, einkum um Vínarhópinn, grein Skúla Sigurðssonar „Það er allt á floti allsstaðar“ (Heimspekivefurinn: www.heimspeki.hi.is). Foucault sótti námskeið Jeans Hyppolite um Fyrirbœrafrœdi andans eftir Hegel, og þakkaði Hyppolite öðrum fremur að hafa fengið áhuga á heimspeki. Söguhyggja Hegels hafði almennt mun meiri áhrif á franska heimspeki en engilsaxneska heimspeki og að því leyti var Foucault einnig undir óbeinum áhrif- um Hegels. Þrátt fyrir það leitaðist Foucault við að komast út úr heimspeki Hegels, að „víkja frá Heg- el“ (sjá Foucault: „Skipan orðræðunnar [1971]“ í Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir (ritstj.): Spor t bókmenntafræði 20. aldar. Frá Shklovskij til Foucault} Reykjavík 1991, bls. 191-226). Um áhrif Hegels og annarra á Foucault má finna nokkurn fróðleik í ævisögunum sem ég nefni í nmgr. 1, t.d. Eribon bls. 30-31, Miller bls. 40-63 og Macey bls. 31-35. Sbr. Ian Hacking (ritstj.): Scientific Revolutions, Oxford 1981, bls. 3. Thomas S. Kuhn: The Structure of Scientific Revolutions, 2. útg., Chicago 1970. Sjá einnigThomas S. Kuhn: „Hvað hefiir gerst eftir Gerð vísindabyltingaT ísl. þýð. Ketill Berg Magnússon og Skúli Sig- urðsson, Einar Logi Vignisson og Ólafur PáÚ Jónsson (ritstj.): Heimspeki á tuttugustu öld: Safii merkra ritgerða úr heimspeki aldarinnar, Reykjavík 1994, bls. 227-240. Birtist upphaflega sem „The Road Since Structure“ í Proceedings of the 1990 Biennial Meeting of the Philosophy of Science Association 2. bindi, A. Fine, M. Forbes og L. Wessels (ritstj.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.