Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 143

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 143
Islenskur Nietzsche við aldamót 141 um fagurhyggjutúlkun á Nietzsche, sem Róbert andmælir með túlkun sinni á ljóðskáldi eigin lífs, að ræða um ofurmennið. Tilraun Róberts til að hvítþvo útlistun sína á ljóðskáldi eigin lífs af allri umræðu um ofurmennið, sem var andsvar hans við gagnrýni okkar Hjörleifs, stenst því ekki nánari skoðun. Réttnefnt siðferði Með leiðréttingu sinni á túlkun Phihppu Foot á ljóðskáldi eigin lífs hafnar Ró- bert þeirri tilgátu hennar „að Nietzsche boði fagurfræðilegan lífsmáta þar sem öllum siðferðilegum gildum er hafnað“,124 og andmælir í „Eftirmyndir Nietz- sches“ Foot og öðrum sem vara „við ,siðferði‘ Nietzsches því þeir álíta að þegar öllu er til skila haldið sé þetta ekkert eiginlegt siðferði, heldur einhvers konar fagurfræðilegur lífsmáti." (117) Róbert sér í hugmyndinni um ljóðskáld eigin lífs möguleika á æðra siðferði og telur þær vísbendingar sem Nietzsche gefur um eigið siðferði dæmi um shkt æðra siðferði. Þannig reynir Róbert að sefa áhyggjur siðfræðinga þess efnis að Nietzsche sé siðleysingi sem er á móti öllu siðferði. Sem dæmi um æðra siðferði tekur Róbert lýsingu Nietzsches á eigin siðferði ljóðsskálds eigin lífs sem beinist að hinum smæstu og hversdagslegustu atriðum. Samkvæmt Róberti „er áherslan lögð á ákveðinn lífsmáta sem ljóð- skáldið vísar á með einhveijum ófullkomnum hætti.“ (119) Ur sjálfslýsingum Nietzsches í Ecce homo vinnur Róbert ekki aðeins einka-lífsspeki Nietzsches - sem að mínu mati er lífsspeki fyrir einstaklingsbundinn líkama þróuð á grund- velli rannsókna á eigin lífsskilyrðum - heldur einnig almennari h'fsspeki, m.a. með þeirri ábendingu að Nietzsche hvetji „alla andans menn til að snerta aldrei á áfengum drykkjum né öðrum vímuefnum - vatn nægi þeim.“ (120) Því verður ekki neitað að Nietzsche takmarkar eigið siðferði ekki við lýsingu á sjálfum sér heldur notar hann það jafnframt til að veita öðrum mönnum ráð. En hvequm ráðleggur Nietzsche til dæmis að snerta ekki áfengi? Ollum mönnum? Nei, andans mönnum eða í raun andans manngerðum (geistige Nat- uren), þ.e. manngerðum sem Nietzsche álítur sína hka, menn sem búa við svip- uð hfsskilyrði.125 Ólíkt Vilhjálmi eyðir Róbert áherslu Nietzsches á andans menn og talar í framahaldi af því einfaldlegu um (óákveðna) „menn“. Síðar fullyrðir Róbert: „Nietzsche telur að allir menn geti verið ljóðskáld í eigin h'fi.“ (122)126 Ljóst er að þessi fullyrðing er ekki runnin undan rifjum Nietzsches sem aldrei setur fram fyrirmyndir sem hann beinir til allra jafnt. stig í trúarlegu líferni, þá hefiir Nietzsche hið siðferðilega upp á æðra stig í „estetík“ ofurmennisins." (168) 124 Róbert H. Haraldsson, „Allt annar Róbert!“, Lesbók Morgutiblaðsins 26. apríl 2003. 125 Sjá einnig gagnrýni í: Davíð Kristinsson og Hjörleifiir Finnsson, „Hvers er Nietzsche megnugur?", s. 79. 126 Róbert styður mál sitt með vísun í Hin hýru vtsindi (2): „Einhver kjánaskapur sannfærir mig sífellt um að sérhver manneskja hafi þessa tilfinningu sem manneskja". Róbert klippir burt síðasta hluta máls- greinarinnar: „Þetta er mín tegund af óréttlæti." Nietzsche á hér við hið lífsnauðsynlega óréttlæti þess að taka eitt sjónarhorn fram yfir annað (sjá Menschliches, Alhumenschliches I:formáli 6 og II:i:79) Það er ekki að ástæðulausu að Nietzsche nefnir það góðlátlega kjátiaskap að halda að allir hafi þessa sömu tilfinningu og hann, enda leggur hann áherslu á það fyrr í málsgreininni að allra fastir hafi þessa til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.