Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 170

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 170
i68 Michael Hardt ogAntonio Negri framleiðslustjórnunarþátta og íhlutana í boðskiptasviðið og afleiðinga þeirra á réttlætingu kerfisins. Hér er ætlunin að rannsaka hin nýju form íhlutunar sem varða beitingu efnislegs valds af hálfu heimsvaldavélarinnar gagnvart hnattsvæðum sínum. Ogn þeirra óvina sem Veldið stendur nú frammi fyrir kann fremur að vera hugmyndafræðilegs eðlis en hernaðarlegs, en sá máttur Veldisins sem sýnir sig með beitingu afls og aflar þær herfræðilegu útfærslur sem tryggja skilvirkni þess eru þó nú þegar tæknilega háþróaðar og með ör- ugga pólitíska tryggingu á bak við sig.5/ Vopnabúr réttmætrar valdbeitingar við heimsvaldaíhlutun er vissulega nú þegar umfangsmikið, og ætti ekki einungis að eiga við um hernaðaríhlutun heldur einnig aðrar tegundir á borð við siðferðisíhlutun og lagalega íhlutun. Reyndar verður máttur Veldisins til íhlutunar best skilinn þannig að hann byggist ekki beinlínis á drápstækjum þess heldur á siðferðilegum stjórntækj- um þess. Það sem við nefnum hér „siðferðisíhlutun“ er nú á dögum iðkað af ýmsum aðilum, þar á meðal fréttamiðlum og trúarstofnunum, en þeir mikil- vægustu kunna þó vera í hópi svokallaðra frjálsra félagasamtaka (NGO’s [Non-Governmental Organizations]), sem eru, einmitt vegna þess að þau eru ekki beinlínis starfrækt af ríkisstjórnum, talin ganga fram á grundvelli siðfræðilegra eða siðferðilegra skylduboða. Hugtakið vísar til fjölda hópa, en við eigum hér einkum við þau hnattrænu, svæðis- og staðbundnu samtök sem beita sér fyrir líknarstarfi og verndun mannréttinda, á borð Amnesty International, Oxfam og Lækna án landamæra.58 Slík mannúðar-félagasam- tök eru í reynd (jafnvel þótt þetta gangi þvert á ætlun þátttakendanna) á meðal kraftmestu friðarvopna hinnar nýju heimsskipanar - líknarherferðir og betlimunkareglur Veldisins. Þessi félagasamtök heyja „réttlát stríð“ án vopna, án ofbeldis, án landamæra. Rétt eins og Dóminíkanar á síðmiðöldum og Jesúítar í dagrenningu nútímans leitast þessir hópar við að bera kennsl á sammannlegar þarfir og verja mannréttindi. Með tungumáli sínu og aðgerð- um skilgreina þau fyrst óvininn sem skort (í von um að koma í veg fyrir al- varlegan skaða) og bera síðan kennsl á óvininn sem synd. Hér verður maður auðveldlega minntur á hvernig kristin siðfræði lítur fyrst á hið illa sem skort á því góða og skilgreinir síðan syndina sem vítaverða afneitun hins góða. Innan þessarar rökvísi sætir ekki furðu, þvert á móti er það hið eðlilegasta af öllu, að í viðleitni sinni til að bregðast við skortinum leiðist þessi félagasamtök út í að fordæma opinberlega hina syndugu (eða öllu heldur Óvininn, svo notað sé viðeigandi orðalag Rannsóknarréttarins); og það sætir heldur ekki furðu að þau láti hinum veraldlegu öflum það eftir 57 Það er óslitin samfella frá hugmynd seinni hluta kalda stríðsins um „lýðræðisþröngvun" [democracy en- forcing] og „lýðræðisumskipti" [democratic transition] til heimsvaldakenninga um „friðarþröngvunM \peace enforcing]. Við höfum þegar bent á þá staðreynd að margir siðfræðingar studdu Persaflóastríð- ið sem réttlátan málstað á meðan lögspekingar, eftir mikilvægt frumkvæði Richards Falk, voru al- mennt á móti því. Sjá t.d. Richard Falk, „Twisting the U.N. Charter to U.S. Ends“, í Hamid Mowlana, George Gerbner og Herbert Schiller ritstj., Triumph of the Image: The Medias War in the Persian Gw^XBoulder: Westview Press, 1992), bls. 175-190. Sjá einnig umræðuna um Persaflóastríð- ið í Danilo Zolo, Cosmopolis: Prospectsfor the World Governmenty þýð. David McKie (Cambridge: Pol- ity Press, 1997). 58 [Samtökin eru frönsk að uppruna og nefnast Médicins sansfrontiéres.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.