Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 230

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 230
228 Björn Þorsteinsson „La raison du plus fort est toujours la meilleure“ - „rök hins sterka verða allt- af ofan á“, „vega alltaf þyngst", „reynast alltaf best“.7 III „Eg held því fram að réttlætið sé ekkert annað en það sem kemur hinum sterka vel“ segir Þrasýmakkos, eins og frægt er orðið, um miðja fyrstu bók í Ríki Platons8 og gefur þannig tóninn um það sem á eftir kemur: fjölþætta og margflókna líkanasmíð Sókratesar og vinveittra viðmælenda hans í því augnamiði að færa á það sönnur að réttlætið sé einmitt ekki „ekkert annað en það sem kemur hinum sterka vel“. Heimspekileg hugsun um stjórnmál kemst vart hjá því að takast á við vandann sem hér er á ferðinni - spurning- una um mátt hins sterka og möguleikann á því að til sé einhvers konar æðri hugsjón, sem þá er til dæmis nefnd réttlætið, hið góða eða skynsemin, sem mátturinn eigi í raun að játast undir og þjóna.9 Hér er með öðrum orðum spurt að því hvert sé samband máttar og réttar. hlýtur rétturinn ætíð að vera skósveinn máttarins? Sé þeirri spurningu svarað neitandi verður að spyrja áfram: af hverju ekki? Af hverju ætti mátturinn - valdið, getan, möguleikinn til athafna - að beygja sig undir formleg skilyrði réttarins? Börnum er kennt að ekki sé rétt að ráðast á þá sem eru „minni máttar“. Hvaðan kemur þetta boð og hvert sækir það rétt sinn - eða mátt? Sá mikli íslenski kappi Þorgeir Hávarsson taldi það ekki eftir sér, ef marka má Fóstbræðra sögu, að höggva mann fyrir þá sök eina að „hann stóð svo vel til höggsins".10 Þorgeir hafði máttinn, með öðrum orðum - en breytti hann réttt Hver er þess umkominn að dæma hann - og í nafni hvers? Þegar búist er til að svara spurningum af þessum toga hlýtur að koma til skírskotun til hugmynda um það hvað sé leyfilegt og hvað ekki, hvað sé rétt og hvað ekki. Að því gefnu að ekki sé við að etja einhvers konar róttæka sjálfs- dæmishyggju eða sjálfumglaða einstaklingshyggju má slá því föstu að við eðh- legar aðstæður í nútímaþjóðfélagi fehst lausnin á vandanum í raun í því að vísa til ríkjandi laga og viðtekins siðferðis. En hverjar eru þessar „eðhlegu aðstæð- ur í nútímaþjóðfé 1 agi“ nánar tiltekið? Svarið virðist augljóst: eðhlegar aðstæð- ur eru þær sem eru við lýði í lýðræðisþjóðfélagi þar sem lögin (og siðferðið ef- Máls og menrimgar 25 (4/1964), s. 348-355. Þúkýdídes leggur regluna um mátt hins sterka í munn fulltrúa Aþenumanna: „[...] raunar ætlum vér að nærri sé um guði og menn og skari hvorugur eldinn frá öðrum, en lúti báðir einu lögmáli og ráði sá hvarvetna sem aflmestur er. En þetta lögmál er eigi sett af oss, né neyttum við þess fyrstir manna, heldur hefur það gengið í erfðir til vor, og því neytum vér þess nú og leifum það síðan niðjum vorum svo að það standi til æfinlegrar tíðar, enda vitum vér fullvel að bæði þér og aðrir færuð eins að ráði yðar ef þér fengjuð sama vald undir hendur. Og kvíð- um vér því eigi að oss bili goðin fyrr en yður“ (s. 352). 7 Hjá La Fontaine er umrædd setning upphafið á stuttri dæmisögu (í bundnu máli) um úlfinn og lambið. Líklega er óþarft að geta þess hvernig sögunni lýkur: úlfurinn étur lambið. 8 Platon, Ríkið, fyrra bindi, Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 1991, s. 119 (338C). 9 Til dæmis helgar Rousseau spurningunni um mátt hins sterka sérstakan kafla í Samfélagssáttmálan- um, þ.e.a.s. 3. kafla í fyrsta hluta verksins. Sjá Braga Halldórsson o.fl. (ritstj.), íslendinga sögur ogþœttir, Reykjavík, Svart á hvítu 1987, s. 793. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.