Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 133

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 133
Islenskur Nie/zsche við aldamót leiðtogahugsjón hans. I þessum inngangsorðum verður ofurmennishugtakið hins vegar einkum sett í samhengi við manngildishugsjón Nietzsches. Með því er augunum ekki lokað fyrir óraunsæjum og yfirdrifnum staðhæfingum Nietzsches um stjórnmál, heldur liggur að baki þessari túlkun sú skoðun að raunverulegt inntak hugmyndarinnar um ofurmennið í Zaraþústru sé hug- sjónin um að maðurinn verði meira en hann sjálfur." (10) Sigríður nefnir síð- ar Philosophie undPolitik beiNietzsche (1987) eftir Henning Ottmann og bók Keith Ansell-Pearsons An Introduction to Nietzsche as Political Thinker (1994), sem endurspegla aukna áherslu á hið pólitíska í verkum Nietzsches í kjölfar þriggja áratuga gamallar myndar af ópólitískum Nietzsche að hætti Kaufmanns og varkárrar umfjöllunar í Þýskalandi.103 En þrátt fyrir þessa ábendingu kýs Sigríður líkt og Vilhjálmur að fjalla um ofurmennið út frá manngildishugsjón Nietzsches og „því agaða frelsi sem er inntak ofurmenn- ishugmyndarinnar og felst í sjálfsstjórn [...]“ (15); þannig „felur hugmyndin um ofurmennið fyrst og fremst í sér skírskotun til þroskamöguleika mann- eskjunnar.“ (13-14) Með svipuðum hætti og Vilhjálmur nefnir Sigríður Napóleon og Goethe í þessum samhengi: „Napóleon kemst að vísu nálægt því og segir Nietzsche hann hafa verið sambland af ,ómenni og ofurmenni' [...]. Nietzsche eyðir samt sýnu meira púðri í að lýsa Goethe, sem hann tel- ur hafa verið gæddan hæfileika til að samræma vitsmunalega þætti persónu- leika síns.“ (32) Eins og Vilhjálmur minnist Sigríður síðan stuttlega á meinta harða „hlið“ ofurmenniskenningarinnar: „Nietzsche lendir í mótsögn við sjálfan sig þeg- ar hann undanskilur ákveðna þjóðfélagshópa frá réttinum til sköpunarfrels- is. Þetta kemur skýrast fram í gagnrýni hans á konur annars vegar og jafnað- arstefnu hins vegar í Zaraþústru [...]. Hin þýlynda afstaða kvenna, sem Nietzsche rómar í þessu riti, og áframhaldandi bág staða verkamanna tryggja að hans dómi valdsskiptingu sem hann telur forsendu fyrir sköpunarkrafti sterkra einstaklinga. [...] Með hugmyndum sínum um stigskiptingu samfé- lagsins, sem Georg Brandes nefndi ,aristókratíska róttækni1, lokar Nietzsche ennfremur augunum fyrir þeim félagslegu og lagalegu skilyrðum sem eru forsenda þess að sköpunarfrelsi einstaldinganna fái notið sín. Honum er svo mikið í mun að ráðast gegn hugsanlegum slæmum afleiðingum félagslegs jafnaðar að hann missir sjónar á því að lýðræðisleg trygging jafns réttar ger- ir einstaklingnum fyrst kleift að nýta sér þá frelsiskosti sem hann segir sjálf- ur vera frumskilyrði fyrir því að vera maður.“ (16-17) Svo virðist sem Sigríð- ur, eins og Vilhjálmur, skapi sjálf með túlkun sinni þá mótsögn sem hún eignar Nietzsche. Hvers vegna komu fæstir auga á þessa meintu mótsögn fyrstu hundrað árin í viðtökusögu Nietzsches á íslensku? Ástæðan kann að vera sú að fæstir sáu í ofurmenniskenningunni tvíhliða kenningu hins mjúka og hins harða ofurmennis. Islensku túlkendurnir álitu ofixrmenniskenning- una hvorki lýðræðislega, jafnaðarsinnaða, handan arðráns, lúta almennri eða félagslegri réttlætiskenningu, samræmast velferðarríkinu né ætlaða öllum. Sjálfur fyrirleit Nietzsche alla kenningasmíð sem einkennist af jafnaðar- 103 Sjá Sigríður Þorgeirsdóttir og Magnús Diðrik Baldursson, „Eftirmáli þýðenda", s. 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.