Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 61

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 61
A meðal hinna tíu púsund hluta 59 Þetta leiðir beint af þriðja sjónarmiðinu eða því að tíminn sé innsta eðli hlutanna. Það er tíminn sem veldur hinu óstöðvandi ferli útþenslu og sam- dráttar, vaxtar og rýrnunar á meðal hlutanna. Fyrir tilstilli tímans er enginn mótstaða fyrir hendi og þar með er hreyfiaflið virkt um leið. Finna má fjölmörg dæmi í umfjöllun kínverskra heimspekinga sem styrkja þetta sjónarmið. Hér skal hins vegar vikið að annarri hlið á sama máli, nefni- lega þeirri er varðar veigamikið hlutverk hugtakanna „hirninn" (tian) og „jörð“ (dí) í kínverskri heimspeki. I samsettu formi mynda hugtökin orðið „heimur" (tiandi). Heimurinn er þannig sameining himins og jarðar. Tian felur í sér hugmyndina um „hreyfiafl" en di hugmyndina um „efni“, sem að nokkru virðist samsvara vestrænum hugmyndum um aðgreiningu þeirra. Tökum nokkur dæmi: Tónlistarritning (Yuejt): „Sú formbirting sem ekki hvílist er himinninn, sú sem ekki hrærist er jörðin."22 Zhuangzi: „Það sem hrærist heyrir himninum til, það sem er kyrrt heyrir jörðinni til.“23 Vor- og haustannálar herra Lu (Lushi chunqiu): „Himinninn markar mýkt, mýkt hneigist til sköpunar; jörðin markar festu, festa hneigist til rósemd- ar.“24 Greiningin á hlutverkum himins og jarðar virðist gera ráð fyrir himninum sem „virkri“ áhrifsorsök á hina „óvirku“ jörð. Máhð er hins vegar ekki svo ein- falt. Allt eins og gert er ráð fyrir í fornum kínverskum heimspekiritum að ekki sé unnt að greina afl og efni hvort frá öðru er jafnframt lögð rík áhersla á óað- greinanleika himins og jarðar. Þetta ber að hugsa út frá forsendum_yi« ogyang heimsfræði þar sem viðeigandi er að tala um mismunandi og breytilegar til- hneigingar fremur en skarpar aðgreiningar á borð við efni og hreyfiafl. Að lokinni ofangreindri staðhæfingu í Tónlistarritningu má lesa eftirfarandi: Hræring á einu andartaki, kyrrð á hinu næsta - þetta er samspil himins og jarðar [heimsins (tiandi)].“ „Kraftur jarðar rís upp, kraft- ur himins sígur niður, yin og yang mætast, himinn og jörð virkja hvort annað. Þessi gagnkvæma virkni tian og di er einmitt það sem gerir heiminn (tiandi) 22 Tónlistarritning (Yueji) er stuttur kafli í Siðaritningu (Lijt) sem sett var saman á 1. öld f.Kr. úr marg- víslegum heimildum um hið veigamilda siðahugtak (//) í heimspeki og menningu Kínverja. Þar sem kínverskir hugsuðir, og þá ekki síst Konfusíus sjálfur, sáu ávallt sterkt táknrænt en einnig sálrænt sam- band á milli tónlistar og siðferðis er kaflinn um tónlistina álitinn sérlega mikilvægur og því oft vísað til hans sem sjálfstæðs rits. 23 Tang tiltekur ekki nákvæma staðsetningu í Zhuangzi. Slík venja er algeng á meðal kínverskra hugs- uða af „gamla skólanum“ sem kunnu fornritin nánast utanbókar en hún getur óneitanlega valdið er- lendu áhugafólki um kínverska heimspeki nokkurri gremju. 24 Lúshi chunqiu er eins konar alfræðirit sem sett var saman á 3. öld f.Kr.að frumkvæði ráðherra nokk- urs að nafni Lú. Tilvitnunin er úr 12. kafla, Zhuzi jicheng, 6. bindi, s. 122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.