Hugur - 01.06.2011, Síða 38

Hugur - 01.06.2011, Síða 38
36 Björn Þorsteinsson svo: „Hvernig myndast tengsl og hvers konar tengsl eru til?“ (10) Þessar spurning- ar eru býsna óárennilegar við fyrstu sýn og krefjast nánari útlistunar. Sjálfur lætur Páll ógert að ræða þær fyrst í stað, en líkir að vísu Oskju við stórborgina París og segir þær eiga ýmislegt sameiginlegt: „Báðar eru heildir, báðar mynda óendanlegt net tengsla á milli ótal einstakra fyrirbæra, báðar fanga hugann með einstökum hætti. Báðar eru í einu orði sagt furðuverk." (io) Auðnin í Öskju og mergðin í París reynast þannig vera að vissu leyti sama eðlis. Nánar tiltekið, segir Páll, er Askja „sjálfstæð veröld", hún er „Öskjuheimur“, „sem er ein skýrt afmörkuð heild sem spannar allt og fyllir hugann svo að maður hefur á tilfinningunni að hafa numið veruleikann allan í fortíð, nútíð og framtíð." Handan þessa Öskjuheims, segir Páll, er ekkert annað en „hin ókunna eilífð, hið mikla, þögla tóm“. I samræmi við þessa lýsingu á Öskju sem „öllu sem er“ bætir Páll því við að í Öskju sé maður kominn á leiðarenda - „í snertingu við veru- leikann sjálfan“. Þessari snertingu fylgir að hugurinn opnast „fyrir fullkominni fegurð og maður sér loksins um hvað lífið snýst“ (io). Upplifunin af Öskju - og væntanlega, að breyttu breytanda, af París líka - felur sem sagt í sér tilfinningu fyrir því hvernig maður tilheyrir veruleikanum sem heild, og þessi tilfinning er annað og meira en „óljós kennd“, hún er hreinlega snerting við „veruleikann sjálfan". Jafnframt er eins og einhver endanleiki eða jafnvel feigð eða dauði hvíli yfir, því að eins og Páll orðar það er maður kominn á leiðarenda þegar maður verður fyrir umræddri reynslu, þeirri reynslu af óllu sem hlýtur alltaf öðrum þræði að vera reynsla af tóminu mikla sem býr utan við veruleikann sem heild. Fegurðin sem í þessari reynslu felst, og Páll segir „fullkomna", er því aug- ljóslega ekki laus við háska. Raunar virðist ljóst að þessa fegurð mætti með góðum rökum kenna við hið háleita eða ægifagra, þ.e. tilfinninguna fyrir einhverju sem er æðra og stærra en maður sjálfur og er í senn yfirmáta aðlaðandi og ógnvekjandi.2 Þessi tilfinning má heita sérlega mikilsverð, ef marka má Pál - því að hún veldur því að „maður sér loksins um hvað lífið snýst“, eins og hann orðar það. Látum það liggja á milli hluta, um stundarsakir að minnsta kosti, hvað það er sem lífið snýst um, en hugum í staðinn ögn betur að því hvernig Páll vekur, í lýsingu sinni á þeim „leiðarénda“ sem Askja er, í senn máls á fyllingu verunnar - „veruleikanum öllum í fortíð, nútíð og framtíð" - og hinu botnlausa tómi. Ferða- manninum sem kemur í Öskju og verður fyrir sömu reynslu og Páll er svipt burt úr hversdagsleikanum, með öllum sínum hverfúlleika, á vit þeirra eilífú stærða sem undir búa. Fyllingin og tómið, vera og neind kallast hér á, rétt eins og í þeirri sköpun heimsins sem Hegel setur okkur fyrir sjónir í upphafi Rökfrœði sinnar.3 4 „ Vera, hrein vera, án frekari ákvörðunar", segir Hegel í fyrstu setningu fyrsta kafla Rökfrœðinnarj En hvað svo? Hvað er þessi hreina vera? Þeirri spurningu reyn- 2 Nákvæma greiningu á þessum hugtökum má finna hjá Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur 2010. 3 Hér blasir sem sagt við hvernig titillinn Rökfrœði á sérlega vel við á íslensku yfir þessa miklu bók Hegels - því að það sem hér er í húfi eru sannarlega það sem við köllum á íslensku, með einkar viðeigandi orðalagi, hinstu rök. Sama athugasemd á reyndar við um þýska titilinn - eða titil bók- arinnar á „alþjóðamálunum" - Logik, sé skírskotunin til logos höfð til huga, en með góðum rökum virðist mega þýða það margræða forngríska orð sem „hinstu rök“. 4 Hegel 1969: 82.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.