Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 55

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 55
Að skoða náttúru til að skoða náttúru 53 leikunum. Til einföldunar skulum við gera ráð fyrir því hér og nú að þeir séu óháðir skynjunum okkar á þeim. Það er að segja að það hvort hlutur sé 5 eða 10 sentimetrar að lengd eða það að hann sé kúlulaga en ekki teningslaga sé óháð því hvað skynjun mín (eða annarra) gefur til kynna um lengd hans eða lögun. Hug- myndin er jú sú að með því að eiginleikinn sé mælanlegur þá sé mælingin það sem gefur rétta mynd (að því gefnu að mælitækin séu ekki bjöguð, sem er auðvitað alltaf möguleiki) og trompi skynjanir okkar sem mat á eiginleikanum. Hvernig geta þá gögn sem snúast um skynreynslu okkar sagt okkur eitthvað um eðli þess- ara eiginleika sem eiga að vera sjálfstæðir frá skynreynslunni? Vandinn er sem sagt fólginn í því að eiginleikarnir sem um er að ræða eru óháðir reynslu okkar af þeim og eru í hlutunum burtséð frá því hvort við upplifum þá eða vitum af þeim. Það hvernig eða hvort við skynjum þá hefur þannig ekkert með þessa eiginleika að gera. Af þessum sökum getur verið freistandi að draga þá ályktun að besta leiðin, og jafnvel eina færa leiðin, til að átta sig á eðli þessara eiginleika sé gegnum skynsemina ómengaða. Það sem gildir er að geta hugsað sér eiginleikana óskynj- aða og það hvernig skynreynsla okkar er af þeim getur þá bara þvælst fyrir. Hér held ég að afstaðan verði að ráðast af hugmyndum um forsendur frum- spekinnar, eða það sem kallað hefur verið metametafysík. Á hvaða forsendum er það sem heimurinn skiptist niður í hluti og eiginleika þeirra og á hvaða for- sendum getum við hugsað um þessa skiptingu? Er þessi skipting eitthvað sem er bara á einn skýrt afmarkaðan veg og gæti ekki verið öðruvísi? Ef skiptingin gæti ekki verið öðruvísi þá kann að virðast sem skýr hugsun og greining sé kannsld tryggasta leiðin til að komast að einhverju um eðli eiginleikanna. Það sem ég á við er um það bil þetta: Göngum út frá því að einhvers konar verufræðileg hluthyggja sé rétt.14 Sem sagt er það hvernig heimurinn er óháð því hvernig við skynjum heiminn eða upplifum hann. Eða að minnsta kosti er einhver hluti af heiminum óháður okkur á þennan hátt. Verufræðileg hluthyggja útilokar ekki að hluti heimsins, jafnvel stór hluti hans, sé afurð hugsunar okkar. Það sem hún krefst er aðeins það að heimurinn sé að einhverju leyti óháður hugsuninni. Sam- kvæmt þessu gæti væntanlega brugðið til beggja vona með áreiðanleik skynjunar okkar á heiminum. Það er vissulega mögulegt að skynjun okkar gefi okkur rétta mynd af þessari sjálfstæðu og óháðu gerð heimsins en það hlýtur að vera allt eins mögulegt að myndin sé skökk, jafnvel kohöng. Þar með hlýtur að vera ótækt að notast við rannsóknir á hveríulli skynreynslunni þegar komast skal að raun um eðli sjálfstæðra og óháðra eiginleika. Réttast hlýtur að vera að leiða út eðli þeirra með skynsemina að vopni. En það má líka hugsa sér mynd sem væri kannski rétt að kenna við Kant, eða allavega kalla innblásna af honum: að heimurinn, þótt hann sé á einhvern hátt sem er að vissu leyti óháður hugsunum okkar, skiptist í raun ekki svo skýrt niður nema þá kannski á einhvern afar óræðan hátt. Sú leið að skipta hlutum niður eftir stærð og lögun og þess háttar er eitthvað sem einkennir okkar aðferð til að lýsa heiminum, sem takmarkast alltaf af einkennum mannlegrar hugsunar og skynj- H Margir hafa haldið fram verufræðilegri hluthyggju og er Platon auðvitað afbragðsgott dæmi. Af heldur nýrri skrifum má nefna Armstrong 19782 og 1978^ og Sider 2001 og 2009.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.