Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 66

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 66
64 Svavar Hrafn Svavarsson Hvers vegna er gott, samkvæmt stóumönnum, að breyta skynsamlega og velja það sem er í samræmi við náttúruna? Þegar manneskjan hefur öðlast skynsemi og áttað sig á að hinir ýmsu náttúrulegu hlutir tilheyra henni, þá breytir hún skynsamlega með því að velja það sem samræmist náttúru hennar. A þessu stigi getur manneskjan þróað með sér fullkomna samkvæmni í breytni sinni. Þegar það gerist kann manneskjan að gera sér grein fyrir hvað eitt sé raunverulega gott, nefnilega stöðug og samkvæm breytni í samræmi við náttúru heimsins, og ekk- ert annað. En til að gera sér grein fyrir þessu verður manneskjan einnig að hafa skilið að náttúruleg skipan heimsins er sjálf góð og skynsamleg. Sá skilningur gerir ráð fyrir þekkingu á gangverki heimsins, sem tilheyrir stóískri náttúrufræði. Þar má finna margvísleg rök fyrir þeirri hugmynd að heimurinn sé skynsamur og góður, m.a. hönnunarrök.26 Maður verður að skilja skynsemi og góðleika náttúr- unnar sjálfrar til að geta skilið að það er skynsamlegt og gott að fylgja náttúrunni. Slíkur skilningur er aðeins á færi fullkomlega skynsamrar manneskju, hins stóíska vitrings. Slík manneskja ein skilur skynsemi og góðleika heimsins og breytir í samræmi við skilning sinn.27 Hið góða, hið vonda og hið hlutlausa Náttúran gæðir manneskju sjálfsbjargarhvöt og gáfum sem gera henni kleift að velja á milli þeirra hluta sem ýmist stuðla að eða hindra líkamlega og félagslega velmegun hennar. Þetta eru hlutirnir sem eru í samræmi við náttúruna eða and- stæðir henni. Flestir heimspekingar myndu kalla þá líkamleg og félagsleg gæði. Fyrir stóumenn er hins vegar ekkert gott nema fullkomnun skynseminnar og ekkert slæmt nema andstæða þessa, hefting hennar og spilling. Allt sem fellur þar á milli er hlutlaust (áóiátþopa), því ekkert af því hefur áhrif á farsæld mann- eskjunnar. Hefting og spilling eiga sér rætur annars vegar í mistökum manneskj- unnar og hins vegar í spillandi áhrifum samfélagsins. Greinarmunurinn á náttúru mannsins og úrkynjun herínar virðist vera hlaðinn. Hugum að farsældinni síðar, athugum nú þetta hlutleysi þess sem eigi að síður getur verið viðfangsefni hvata okkar og vals. Þótt hið hlutlausa skipti engu máli fyrir farsæld manneskjunnar, egna hvatir hennar hana til að leita ákveðinna hlutlausra viðfanga frekar en annarra. Þetta eru þau viðföng sem eru í samræmi við náttúruna, eins og heilbrigði. Þannig við- föng fá okkur til að breyta. Þótt viðföng þessi skorti siðferðilegt gildi (góðleika), geta þau eigi að síður haft til að bera gildi, sem þau öðlast í krafti þess að vera í samræmi við náttúruna. Að sama skapi hvetur náttúran okkur til að forðast hluti sem erú andstæðir náttúrunni. Stóumenn segja að þessir hlutir hafi vangildi (sem er dæmi um hugtakasmíði þeirra). Margt hefur alls ekkert gildi, svo sem hvort fjöldi höfuðhára minna sé oddatala eða slétt. Munurinn á hlutlausu viðfangi með 26 Um hönnunarrök stóumanna, sjá Sedley 2007, k. 7. Um náttúrufræði stóumanna almennt sjá White 2003:124-52, og Algra 2003:153-79. 27 Enn má spyrja hvort sá skilningur sé siðferðilega hlaðinn á þann hátt að hann taki mið af siðfræði stóumanna. Annas 2007 heldur því fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.