Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 46

Helgafell - 01.09.1944, Page 46
204 HELGAFELL Á bls. 192 er einföld og ágæt frá- sögn af skipreika undir bjargi. En allt- íeinu og án undangenginna högga á þekjur eða hurSir skýzt uppskafning- arpúkinn inní jarSlíkama höfundarins og tekur aS mæla fyrir munn hans á þessa leiS : . . . en þangaS gátu líka gra&ugar tungur eyðandi úthafsöldu teygt sig. Svo fær höfundurinn aftur sinn nátt- úrlega málróm og heldur honum þrjár og hálfa línu. Þá smýgur púkinn aft- ur framí málfæri hans og upphefur sína raust: En enginn skyldi uppgefinn aS ráS- um í tortímingarfaÖmi bjargsins, úr því aS drepandi \úlur þess höfSu þyrmt lífi þeirra. Enginn . . . þeirra sýnist vera rugl- andi. Um hana sjá VI. kafla. Og þá er nú röSin komin aS tján- ingunni. Mér er sagt, aS GuSmundur Kamban hafi innleitt þetta orS í rit- aS mál í þeirri merkingu, sem þaS nú er oftast tíSkaS, þaS er í þýSingunni ,,ekspression“. Ekki veit ég, hvaS hæft er í þessu. En hitt er víst, aS í allmörg ár hefur hver ritandinn keppzt viS annan aS gera höfundskap sinn glæsilegri meS því aS sýna kunnustu sína í tjáningunni, oftast aS nauS- synialausu og öllum einföldum í hjarta til hrellingar og harmkvæla, því aS orSiS er stirfiS og ámáttlegt. ÞaS er einn af þessum uppvakningum, sem aldrei virSast geta orSiS heimilisvanir í sundurgerSarlausri hugsun. En þaS hefur á sér svip lærSs manns yfirlætis, og þessvegna þykir þaS svo fínt. Nú er bók tæplega talin „heilsteypt lista- verk“, nema tjáningin státi þar á nokkrum stöSum. Höfundur Hornstrendingabókar virS- ist líka hafa veriS þeirrar meiningar, aS hann kæmist ekki í góSan félagsskap, nema hann sýndi tjáningarpassa sinn einsog hinir. Rækt Hornstrendinga viS fornbókmenntirnar lýsir hann meS þessum orSum: . . . unnu fornum bókmenntum og hetjutjáningu þeirra (10. bls.). Hetju- lýsingum þykir víst ekki greiSa ,,inn- gang í himnarann'*. Svo segir um sorgir álfa og ljúflinga : En álfar og ljúflingar áttu sína harma, nístandi helharma, sem urSu til fegursta skáldskapar og tjáningar á kvölum þeirra, sem þjáSust af ó- hamingju vonbrigSa og tilgangslausr- ar, ástríSumagnaSrar ástar, þar til þeir sprungu af harmi. . . . til fegursta sþáldsþapar sýnist auk þess vera málleysa, en öll er klausan svo háspennt aS orSalagi og ógagnsæ aS hugsun, aS hún snertir ekki viS nokkurri taug í skrokk lesand- ans. ÞaS þykir mér þó leiSinlegt, því aS ég er mikill vinur ljúflinga og álfa. Sú hnignun hefur gripiS mjög um sig í bókmáli á síSari tímum og færist sí og æ í aukana, aS ýmsir, sem viS ritstörf fást, noti orS og orSasam- bönd í röngum eSa afkáralegum merkingum. Þessu mun einkum valda vankunnátta í tungunni og telst þá til ruglandi. En stundum er þar líka sú ástríSa aS verki aS taka sig frumlega eSa fyrirmannlega út fram fyrir hégómadýrkun lesandans, og þá er þessi hrörnun uppskafning. Eitt þeirra fórnarlamba, er sætt hef- ur misþyrmingu af þessu tagi, er lýs- ingarorSiS fjarrœnn, sem höfundi Hornstrendingabókar hefur fundizt brot á fínum siSum aS láta vanta í bók sína. En þetta aumingja orS hefur þar- aSauki lent í öSru verra volki. Innflutn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.