Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 105

Helgafell - 01.09.1944, Page 105
ÉG VAR SKÁLDI GEFIN 263 samankomnar um tvær þúsundir manna, og allir meira og minna slompaðir af bjórdrykkju. Hér rakst Jóhann á einn landa sinn, Pétur Jóns- son óperusöngvara, og slóst hann í hópinn ásamt unnustu sinni. í einu hlé- inu reis Pétur á fætur og tók að syngja með sinni miklu og fögru rödd, svo að undir tók í þessum geysistóra sal. Söngurinn vakti mikinn fögnuð og hrifningu áheyrenda, og söngvaran- um var óspart klappað lof í lófa. ViS þetta fannst Söiberg hann allt í einu vera orðinn að olnbogabarni í félags- skapnum og fór þegar að tala um van- metna vináttu. Jói taldi slíkt hjal al- veg tilefnislaust, en Söiberg lét sér ekki nægja orðin tóm, Jói yrði að sýna hug sinn í verki og sverjast í fóst- bræðralag við hann. Og ekki get ég sannara orð sagt en að þarna drógu þessir glæfrapiltar upp ryðgaðan vasa- hníf, sem Söiberg átti, sörguðu rispur í fingurna á sér með honum og blönd- uðu samstundis blóði, vináttunni til ævarandi staðfestingar. SíSar fylgdist Söiberg meS okkur til Innsbruck. ÞangaS ferSuðumst viS fót- gangandi yfir hájökla í sindrandi sól- skini. ViS lögðumst þreytt til hvíldar á hverju kvöldi, í einhverri smákránni, sem varS á vegi okkar, eftir aS hafa neytt einu heitu máltíSarinnar, er völ var á allan daginn, og drukkið síðan heitt rommtoddí, sem okkur fannst viS sannarlega eiga skiliS eftir erfiði dags- ins. Þetta ferðalag var sem sagt bæði hressandi og skemmtilegt. ViS geng- um frá morgni til kvölds í brennandi sólskini yfir snæþakin fjöll. AS lok- um komum viS aS litlu þorpi, sem Zirl heitir. Þar breyttist veðrið, og gerði hellirigningu, svo að viS misstum all- an kjark til frekari ferðalaga og sett- umst umsvifalaust inn í næstu lest, sem ók okkur aftur til kjötkatlanna í Múnchen. Loksins kom aS kvöldinu, er frum- sýningin fór fram á Fjalla-Eyvindi í Konunglega leikhúsinu í Múnchen. — En þar brugðust okkur allar vonir, svo aS viS snerum hrelld og hrjáS til Kaupmannahafnar aftur. Minningar frá frumsýningu Fjalla- Eyvindar í Kaupmannahöfn. Um voriS áður en viS giftum okkur, átti að halda frumsýningu á Fjalla- Eyvindi í Kaupmannahöfn. Ó, þú fagra veröld! Hvernig þessir dagar liðu, fullir af óró, eftirvæntingu og gleðiblöndnum ótta! Jóhannes Niel- sen forstjóri hafði sagt hreinskilnis- lega, að hann treysti sér ekki til að setja leikritiS á sviS sjálfur, svo aS Jó- hann varS aS vera viðstaddur á einka- heimili hans á hverjum degi, meðan á undirbúningnum stóS. Frú Jóhanna Dybvad, leikkonan mikla, var stórhrif- in af hinum upphaflegu leikslokum í Fjalla-Eyvindi, þar sem Jóhann lætur strokuhest krafsa í kofahurðina og bjarga þannig lífi Eyvindar og Höllu, þegar ekkert virtist bíða þeirra annað en hungurdauðinn. Frú Dybvad vildi ekki leika Höllu, nema þessi endir fengi að haldast. Hún sagði, aS fólki hlyti að finnast það hafa veriS viðstatt hátíðlegustu guðsþjónustuna á ævi sinni eftir leiksýningu með þeim enda- lokum. Hún fékk vilja sínum fram- gengt, en blöðin víttu Jóhann fyrir og töldu hann hafa breytt leikritinu til þess að geðjast kenjum áhorfendanna. LeikritiS hafði þá komið út í bókar- formi, og þar lauk því með dauða Höllu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.