Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 119

Helgafell - 01.09.1944, Page 119
FASTEIGNIR HREPPSINS 277 tíma á næstunni og þakki þeim löng og skilvís viðskipti, þakki þeim sem fulltrúi hreppsins og embættismaður, þá hafnar hann ekki þeirri tillögu, heldur býr sig af stað og fer. — Þetta er á einmánuÖi og tekiÖ að hlýna í veðri, og þegar oddvitinn kemur í Bæ- inn, þá finnur hann strax, að ofsög- um hefur verið sagt af kuldanum í þessari fasteign hreppsins. Það er róg- burÖur mestmegnis, uppgötvar hann, pólitískar álygar andstæðinga hans og hreppsfélagsins. En hann hefur ekki orð á þessu við hjónin, veit, að þau eiga enga sök á níÖinu, enda á förum héðan til ríkara lífs. Hann rifjar að- eins upp gamlar endurminningar við þau, geldur þeim þakkir sínar fyrir allt og allt, árnar þeim heilla. Einnig talar hann um Jón Pétursson, mann hinnar nýju tíðar, framkvæmdamann- inn, peningamanninn. — ,,Skilið þið kveðju minni til hans“, segir hann, um leið og hann kveÖur. ,,Segið hon- um, að gamla fæðingarþorpið muni hann og sé stolt af að eiga slíkan son. Adíu“. — Og hann ákveÖur að snúa ekki heim, að svo búnu, heldur gera í eitt skipti fyrir öll hreint fyrir sín- um dyrum og framkvæma rannsókn á hinni minni fasteign hreppsins um leiÖ, heimsækja Pálu í Kofanum og hnekkia þeim álygum, að hún hafi bað ekki fullgott á eigninni, hvað þá hænsnin, — þeim álygum yfir höfuð, að eignin sé ekki íbúðarhæf og hreppn- um til svívirÖu. Pála er heima, hún er að moka út undan hænsnunum, og það er ekki laust við, að oddvitinn, sem er snyrti- menni að eðlisfari, taki að naga sig í handarbökin fyrir að hafa ekki farið í vaðstígvélum að heiman. En hann er ekki einungis snyrtimenni, heldur og karlmenni að auki. Og hann kast- ar lauslega kveðju á skjólstæÖing sinn og tilkynnir, aS hann sé kominn hér til eftirlits vegna orðróms um kulda. Hvort hér sé yfirleitt nokkuð kalt ? spyr hann og skimar til lofts og gólfs á víxl, og potar staf sínum til rann- sóknar í rauf á veggnum. ,,Ekki er þaS nú að öllum jafnaði, ef hlýtt er í veðri“, upplýsir konan án þess að slá slöku við iðju sína. Hún heldur áfram að skafa hænsnaskítinn af prikunum og hraÖar sér, eins og hún ætli að bjóða þar oddvitanum til sætis, þegar hún sé búin. ,,Ekki að öllum jafnaöi. nei“, hefur oddvitinn upp eftir henni um leið og hann tekur rögg á sig og stiklar inn fyr- ir strigatjaldiÖ. En hann hefur þar skamma viðdvöl, enga viðdvöl, nán- ast sagt, heldur kemur hnerrandi til baka, og hann kvartar um kvef og grípur til klútsins, og kveSur. ,,Vertu nú sæl, Pála mín. Nei, nátt- úrlega eru þau ekki sem bezt húsa- kynnin, — en hver veit nema maður geti eitthvaS gert. ViS sjáum nú til. Jæja, vertu nú sæl“. V. ÞaS er komið vor, bráðum fardag- ar meira að segja, og sólskin um allt, og gömlu hjónin í Bænum búast sem óðast til brottferðar. Þóra stendur í hreingerningu, því að hún vill ekki skila eign hreposins óhreinni af hönd- um sér. Hún hefur borið allt innbúið út, aS það viðrist í sólinni, sumt út á snúru, sumt á kálgarðsvegginn og sumt út á völl, allt eftir því hvað bezt hent- ar hverju fyrir sig. — En Pétur Jóns- son er niðri í þorpinu að selja Gullin- hyrnu. — Hann kemur heim um há- degisleytið og hefur gengið frá söl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.