Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Side 183

Helgafell - 01.09.1944, Side 183
TIL ATHUGUNAR UM „ALFRÆÐABOKINA 1 HELGAFELLI Kefur nokkrum sinnum verið vikið að nauðsyn á útgáfu íslenzkrar alfræði- bókar, einkum frá því sjónarmiði, að með samningu slíkrar bókar yrði gerð víðtæk tilraun á skipu- legan hátt til þess að samhæfa íslenzkt mál hugtökum alþjóðlegrar nútímamenningar, eða ,,temja íslenzka hugsun og tungu við samþjóðleg viðfangsefni“, eins og hér var einhvern tíma komizt að orði. Vegna sérstöðu íslendinga um lítt þjálfað fræðimál, hlýtur undirbúningur alfræðibókar, sem þessu á að vera vaxin, að vera tvíþættur og því vandasamari sem hér er að öllu leyti um frum- smíð að ræða, en hjálpargögn öll í fátæklegasta lagi. Misheppnuð, en óhjákvæmilega alldýr, útgáfa slíkrar bókar, mundi tvímælalaust verða til að tefja fyrir nytjaverki af sama tagi, einmitt á því skeiði, er ætla má, að Islendingum verði þess mest þörf. Áætlunarhraði hinnar fyrirhuguðu útgáfu h. f. Fjölsvinns bendir ekki til þess, að forustu- mönnum þess fyrirtækis hafi verið sérstaða vor um undirbúning verksins nægilega ljós. 1. bindið af 12 fyrirheitnum á að vera fullbúið í hendur áskrifendum á miðjum næsta vetri, en hin á 3—4 árum. Eftirfarandi upplýsingar um útkomutíma merkra alfræðibóka á Norðurlönd- um ættu að geta orðið Fjölsvinni bending um að endurskoða og endursemja útgáfuáætlun sína hið fyrsta, áður en lengra er haldið, en menntamálaforustu ríkisins brýn hvöt að öðrum kosti til þess að taka málið í sínar hendur: # Salomonsens Konversationsleksikon, í 1. útg., kom út í 18 bindum á 19 árum. # Norsk Illustr. Konversationsleksikon (síðar kennd við Aschehoug), 1. útg., kom út í 6 bindum á 7 árum. # Nordisk Familjebok, 1. útg., kom út í 18 bindum á 20 árum. # 2. útg. sömu bókar kom út í 38 bindum á 24 árum. Undirbúningstími þessara bóka er hér þó ótalinn. Samanburður á starfskröftum og hjálpargögnum mundi naumast geta orðið hinni fyrirhug- uðu Fjölsvinnsútgáfu í vil, sízt þar sem henni er sjálfgert að fara á mis við liðsinni ýmissa færustu fræðimanna vorra, þeirra, sem nú eru í herkví á Norðurlöndum, auk heldur annarra vísindamanna þar. Engin bót er það í máli, að þvílík skyndiútgáfa, eða a. m. k. fyrstu bindi hennar, yrði sennilega einnig afskipt um öruggar upplýsingar um flest, sem gerzt hefur á Norð- urlöndum, meginlandi Evrópu og raunar í umheiminum yfirleitt á styrjaldarárunum og kynni þannig að verða ,,fyrirstríðsbók“ að mestu, þegar verðlagi sleppir. Útgáfa íslenz\rar alfrœðibókar er brýnt, en vandleyst félagsmál allra íslendinga. Takist Fjölsvinnsmönnum ekki að átta sig á þessu í tæka tíð, verður almenningur og mennta- málaforusta hans að létta af þeim vandanum, en láta þeim jafnframt eftir þá vegsemd að hafa komið heilladrjúgri hræringu á vanrækt menningarmál. M. Á. Nokkurrar ósamkvæmni hefur orðið vart í bókaskránni, sem notuð var við atkvæðagreiðsl- una. Þannig hafa tvær bækur Bókmenntafélagsins frá síðasta ári, er báðar munu fást í lausa- sölu, orðið útundan við samningu hennar. Eru það þessar bækur: Einar Ól. Sveinsson: Á Njálsbúð og Steingrímur J. Þorsteinsson: Upphaf lei\ritunar á íslandi. Eru höfundar og út- gefendur þessara bóka, og þeir aðrir venzlamenn rita frá árinu 1943, er kunna að hafa sætt sömu meðferð, beðnir afsökunar á mistökunum. Aftur á móti hafa verið teknar í skrána tvær bækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags, er ekki munu til þessa hafa verið falar utanfélags- mönnum. Orkað getur tvímælis, hvort sum smáritin í skránni hefðu átt að vera þar, og enn- fremur virðist ekki skýr markalína dregin milli þeirra kennslubóka, sem þar hafa fengið rúm, og hinna, sem þar eru ekki greindar, en svo sem áður er sagt, var fátt slíkra bóka tekið í skrána. Reykjavík, 20. október 1944. Jón Magnússon, Magnús Ásgeirsson, Snorri Hjartarson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.