Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Side 215

Helgafell - 01.09.1944, Side 215
BÓKMENNTIR 373 greifans og drepur hann. En hann játar, að hann sé hræddur, hann óttast refsingu guðs fyr- ir ofbeldisverkið, en séra Lorens sannfærir hann um, að hann sé verkfæri í hendi guðs, að guð fái hinum einfalda og hjartahreina sverðið í hendur, þegar mælir syndanna sé fullur. — Kristindómur Kaj Munks er ekki hin bljúga auð- mýkt fyrir ofbeldinu, heldur kristindómur í ætt við hreinsun musterisins, hinn vígreifi kristin- dómur, svo sem hann birtist í byltingarhreyf- ingum miðaldanna og siðaskiptanna. Svo sem vænta má af slíkum kunnáttumanni í leikritagerð og Kaj Munk, er sjónleikurinn stál- soðin heild, engin setning missir marks og engri er ofaukið. Hatur hans á kúgurunum slær hann ekki blindu, gerir hann öllu heldur skyggnari á mannlegar eigindir. Má þar benda á eina aukapersónuna, Vitinghofen, aðstoðarmann Gerts greifa, eins konar SS-mann í riddaragervi 14. aldar, sem er fullkomin tjáning þeirra eðlis- þátta þýzku þjóðarinnar, er jafnan hafa ein- kennt hana: viðkvæmnin á öðru leitinu og grimmdin á hinu. Nazistar sáu um það, að Kaj Munk gæfi heim- inum ekki fleiri leikrit, þeir vissu, að jörðin ein mundi geta þaggað niður í þessum opinskáa presti og listamanni, sem rækti köllun sína svo, að hann sveik hvorki land sitt, embætti né list. Sverrir Kristjánsson. MENNINGARSTARF HAFNAR-ISLENDINGA FRÓN, tímarit, I, 1—4 og II, 1. Ritstjóri Jakob Benediktsson. — Félag ísl. stúdenta í Kaupmannahöfn. Kmh. 1943—44. Islendingar í Kaupmannahöfn hafa jafnan reynzt góðir liðsmenn í menningar- og frelsis- baráttu þjóðarinnar, og er það kunnara en frá þurfi að segja, að allt fram um 1874, eða leng- ur, var Höfn andlegt höfuðból íslendinga. Þar voru flest þau ráð ráðin, er þokuðu hag lands- ins lengst fram, og í hópi Hafnarstúdenta hygg ég, að djarfast hafi verið dreymt um fram- tíð Íslands, sæmd þess bezt haldið og heill þess innilegast fyrir brjósti borin. A síðustu áratugum hefur verið hljóðara en áður um Landana í Höfn, enda er hvort- tveggja. að þeim hefur fækkað, einkum menntamönnum, og að Reykjavík hefur vaxið úr grasi og orðið höfuðborg landsins, sem bet- ur fer. — Engu að síður er þó enn margt íslenzkra menntamanna úti þar við Eyrarsund, þeirra er reynzt hafa og reynast engu síður þarfir íslenzkri menningu en sumir heima hér, sem hærra geipa um þessi mál. — Á hinum síðustu og verstu tímum her- náms og einangrunar hafa íslenzkir Hafnar- stúdentar enn reynzt trúir sögu sinni og erfða- venjum. Eftir það að Danmörk var hernumin og samgöngur tepptust við ísland, hófu þeir ótilkvaddir merkilegt starf í því skyni að treysta tengslin milli Islendinga á Norðurlöndum og Þýzkalandi og halda brennandi kyndlum ís- lenzkra erfða og menningar í hugum þeirra. 1 fyrstu var þetta einkum fólgið í því, að þeir héldu kvöldvökur, þar sem lesin voru og rædd rammíslenzk efni. En með ársbyrjun 1943 tóku þeir að gefa út tímarit, sem þeir að sjálf- sögðu nefndu Frón, en svo heitir ísland með- al Landa í Höfn og hefur lengi heitið. Ekki er því að leyna, að hér var í mikið ráðizt fyrir fámennan og fátækan félagsskap, og virðist auðsætt, að forustumönnum félagsins hafi þótt þörfin brýn, enda var hún það, og ekki sóttu þeir um styrk héðan að heiman. En síðar veitti Alþingi, af lofsamlegri rausn, nokkurt fé til þessarar starfsemi. Ekki hygg ég þó, að for- sprakkarnir hafi vílað fyrir sér fjárhagsáhætt- una svo mjög, heldur hafi hitt verið þeim miklu meira áhyggjuefni, að þá kynni að bresta liðskost til þess að gera tímaritið svo fjölbreytt og vandað sem vera þyrfti, enda er eigi til lítils að sjá, þar sem eru hin eldri íslenzku tímarit í Höfn. En hversu sem áhyggjuefnum þeirra kann að hafa verið varið, þá er hitt víst, að vel hefur tekizt um tímaritið. Hingað hafa borizt nokkur eintök af því, og hef ég séð fimm heftanna. Þar er furðu margt merkra ritgerða um almenn mál, einkum menningarmál, en auk þess ræð- ur, kvæði og sögur. Allmargt segir þar frá Is- lendingum á Norðurlöndum og í Þýzkalandi, eins og vænta má. Loks eru svo fréttir héðan og smágreinar, er nefnast Or&abelgur einu nafni, og kennir þar margra grasa. Mest hafa lagt af mörkum ritstjórinn, Jakob Benedikts- son, og Jón Helgason, enda á tímaritið megin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.