Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 222

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 222
380 HELGAFELL vera það jafn sjálfsagt að iðka leikfimi og þvo sér. í formála bókarinnar segir : að í henni sé lýst nokkrum æfingum, sem eigi að vera vörn gegn hryggskekkju og öðrum skyldum vaxtarlýt- um. í henni er lýst æfingakerfum fyrir fólk á öllum aldri, úr því barnið fer að halda höfði. Hverri æfingu er lýst ýtarlega í lesmáli, en auk þess fylgja skýringamyndir þeim öllum. Verða æfingarnar með þessu móti svo auðlærð- ar, að hver skussi hlýtur að læra þær fyrir- hafnarlaust, ef hann vill. Eftir stuttan inngang: lýsingu á hrygg og hugvekju um nauðsyn þess að taka hrygg- skekkju til meðferðar í byrjun, lýsir höfundur því í stuttu, en skýru máli, hvernig leitað er að skekkju í baki. Fyrsti æfingakaflinn er fyrir börn til fimm ára aldurs, en sá næsti fjallar um æfingar fyrir fimm til tíu ára börn. Þá tekur skólaaldur- inn við. Eru þar kenndar fimmtán æfingar, sem ætlazt er til, að nemendur geri í sæti sínu við skólaborðið. Eins og fyrr er getið, er tími til líkamsæfinga mjög skorinn við neglur í íslenzkum ekólum, og eru hér ráð til þess að bæta nokkuð úr því. Ef teknar eru nokkrar mínútur af hverri kennslu- stund til slíkra iðkana, þá tapast þær að vísu fræðunum, en skyldu þær ekki vinnast upp í aukinni eftirtekt og meiri áhuga hinn hluta tímans? Síðasti kaflinn er um fótaæfingar, næsta nauðsynlegur þeim, sem hafa miklar kyrrset- ur eða ilsig. A undan þessum þætti fara tveir kaflar um daglega leikfimi. Eru æfingar þær að vísu fyrst og fremst ætlaðar baki og bol, en ná þó til alls líkamans. Þessar æfingar gefa bókinni almennara gildi og meira hlutverk, en höf. nefnir í formálanum. Hér er hverjum manni gefinn kostur á því að temja sér lík- amsrækt, og þó að það sé of mikil bjartsýni að búast við því, að allir fari að iðka æfing- ar Jóns, þá varðar það miklu, að menn eigi þess kost. Jón er of hógvær maður til þess að boða kenningar sínar og áhugamál með þeim áróðri, sem þarf til þess að gera þær almenningseign á skömmum tíma. Er það að sumu leyti illa farið, því að ýmis ,,trúarbrögð“ eru þjóðunum nú boðuð, sem eru ómerkilegri en þau að leggja rækt við líkama sinn. Er þess að vænta, að hugmyndir bókarinnar falli í góðan jarðveg hjá yfirmönnum skólanna í landinu. Færi vel á því, að æfingakerfin yrðu fastur liður í kennslunni. Þá mundi hin upp- vaxandi kynslóð flytja þær með sér út í lífið, inn á heimilin, í verksmiðjur og á vinnustöðv- ar. Þá hefði bókin borið ríkulegan ávöxt, og höf. hlotið þau laun, sem hann helzt mundi kjósa. Bjarni Jónsson, læknir. NYJUSTU BARNABÆKURNAR FRUMSAMDAR : Frímann Jánasson: HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA. ísaf. Rvík 1944. 172 bls. kr. 20,— Kári Trygguason: FUGLINN FLJÚGANDI. Kvæði handa börnum. W. Árnason gerði teikningarnar. Leiftur, Rvík 1943. 104 bls. kr. 16,— RagnheiSur Jónsdóttir: HLINI KÓNGSSON. Leikrit handa börnum. Skuggsjá. Rvík 1943. 39 bls. kr. 8,— BAKKABRÆÐUR. Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. Útg. Guðj. Ó. Guðjónsson. Rvík 1944. kr. 6.— , ,ÉG SKAL SEGJA ÞER. . .“ Bréf til pabba og mömmu frá börn- um í sveit. Valið hefur Vilhj. S. Vilhjálmsson. Sleipnisútgáfan. Rvík 1943. 30 bls. kr. 10,— ÓLAFUR LILJURÓS. fslenzkt þjóðkvæði. Með myndum eftir Fann- eyju Jónsdóttur. Útg. Guðj. Ó. Guðjónsson. Rvík 1943. kr. 14,— SAGAN AF HANS KARLSSYNI. Skurðmyndir eftir Jóhann Briem. Útg. Guðj. Ó. Guðjónsson. Rvík 1942. 24 bls. kr. 6,40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.