Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 233

Helgafell - 01.09.1944, Síða 233
UNDIR SKILNINGS- TRÉNU Úr\lippur eða stafrétt eftirrit s\emmtilegra sýn- ishorna úr nýlegu ritmáli munu vel þegin frá góðfúsum lesendum. Heimild sé ávallt tilgreind, ásamt dagsetningu eða ártali. RITSTJ. ALLT FYRIR SEINLÆTIÐ I HELGAFELLI Hin óheillaríka ræða hans frá 1. desember 1942 hafði enn eigi verið prentuð þegar dr. Björn var kvaddur til valda. Hún var því þá ekki kunn öðrum en þeim tiltölulega fáu, er hana höfðu heyrt. Ella hefði hann auðvitað ekki verið kvaddur til stjórnar, þegar fyrir höndum lá að leiða til lykta helgasta mál þjóðarinnar. — MBL. 20/8, um útvarpsrœðu dr. Björns ÞórÖarsonar 1/12 1942 og stjórnarmyndun hans 16. s. m. Rœðan hpm 5 dögum siÖar út i Helgafelli. VARÐ EKKI TVEGGJA MÁNUÐA En . . . þögn og afskiptaleysi yfirvaldanna í máli, sem varðar svo mjög sóma þjóðarinnar, ber ekki vitni um það að hjá þeim lifi enn and- inn frá 17. júní s. 1. — MBL. 17/8, um si&ferð- isástandið á Þingvöllum. LAUNRÁÐ GEGN BRUGGURUM Af ýmsum ástæðum fórum við ekki víðar, en talið er, að til viðbótar sé bruggað á 7—8 bæj- um þarna. Munu þeir verða heimsóttir síðar. — ALÞBL. 26/9. Björn Blöndal löggcezlumaður, um húsrannsóþnir hjá bruggurum í Fljótum. SEX HVÍLDARDAGAR OG EINN HEILAGUR Sem dæmi um einlægni hans í trúarefnum má geta þess, að hann vill heldur eiga það á hættu að verða af vinnu alla vikuna, heldur en að missa af því að hlíða guösþjónustu á sunnu- dögum eða öðrum helgidögum. — MBL. 11/11, í a&sendri afmœlisgrein. HAGSÝNIR SAMBÝLISMENN Tveir ungir reglusamir menn í góðri stöðu óska eftir ráðskonu, má vera ekkja. — Augl. í VÍSI 2/11. f---------------------------------------> NÝR STÓRIDÓMUR? Sú venja hefur farið mjög í vöxt, að karlar og konur taki upp sambúð og eigi börn saman án þess að giftast. MeS því að þetta er ekki einasta and- stætt kristnum sið, heldur og til þess fallið að leiða ófarnað yfir þá einstak- linga, sem eiga hér hlut að máli, og auka lausung í þjóðlífinu, vill aðal- fundur Prestafélags Austurlands beina eindreginni áskorun til löggjafarvalds- ins um, að það setji hið bráðasta lög, sem feli í sér viðurlög við slíku fram- ferði. — Tillaga, samþykkt með öllum greiddum atkv. á aSalfundi Prestafé- lags Austurlands 8.—9/9 1944. — KIRKJUBL. HÓGVÆRÐ SPEKINNAR Fyrirlestur(inn) . . . fjallar um eitt mesta vandamál nútímans . . . og er gert ráð fyrir, að með honum hefjist útgáfa smárita, er öll eiga að bera hið sameiginlega heiti Vitræn viðhorf . . . Reynt verður að sjá svo um, að ekkert þess- ara smárita kafni undir nafni. — VITRÆN VIÐHORF, Grétar Ó. Fells, í formála. ÞEIR LEGGJA AÐALÁHERZLUNA Á HJARTAÐ Við notum ekki mælistiku til þess að mæla hæfni þeirra, sem við veljum til baráttunn- ar með okkur. ViS notum hitamæli, sem við stingum í hjarta okkar. — MBL. 12/3, í þýddri grein. LEIÐBEINING í FAGURFRÆÐI Hvað er fagurt? Það er erfitt að svara þess- ari spurningu, svo fullnægjandi sé. En það má segja, að allt, sem komi oss í fagurrænt ástand, sé fallegt. — VÍSIR, 27/8. — Jóhann Scheving. ÞANGAÐ KEMST ENGINN LIFANDI Fundurinn telur sjálfsagt, að nöfn höfunda, ásamt fæðingar- og dánarári þeirra fylgi hverj- um sálmi. — Tillaga, samþykkt < einu hljoSi, á aSalfundi Prestafél. Austurlands í ar. — KBL VEL GERT AF LEKTOR Hann hefur lengst af verið bókavörður við Konunglega bókasafnið, uns hann . . . lét af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.