Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 235

Helgafell - 01.09.1944, Page 235
HOFUNDATAL HELGAFELLS Þessir höfundar standa að efni þeirra hefta, szm nú kpma út í einu lagi, og verður þó að láta þeirra ógetið, rúmsins vegna, er lagt hafa af mörþum þýðingar eÖa ritdóma einvör&ungu: BALDUR ANDRÉSSON. F. 14. apríl 1897. Stúdent 1917; lauk guðfræðiprófi við háskól- ann hér 1922. Stundaði tónlistarnám í Leipzig. Hefur hin síðari ár flutt fyrirlestra við Tón- listarskólann að staðaldri, haft á hendi ritstjórn söngmálablaðsins ,,Heimir“, verið um langt skeið tónlistardómari við Vísi og skrifað margt í önnur blöð og tímarit um tónlistarmálefni. BARÐI GUÐMUNDSSON. F. árið 1900 á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Stúdent 1923. Meistara- próf í norrænum fræðum í Kaupmh. 1929. Sögu- kennari Menntaskólans í Reykjavík til 1935. Settur söguprófessor við Háskólann 1930—31. Þjóðskjalavörður frá 1935. Hefur átt sæti í Menntamálaráði 13 síðustu árin og tvö undan- farin ár í úthlutunarnefnd Rithöfundafélags Is- lands. Ennfremur í stjórn Þjóðvinafélagsins síð- ustu 10 árin og lengi í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Formaður í hinni íslenzku endurskoðunarnefnd norrænna sögukennslubóka. Landkj. alþm. fyrir Alþýðufl. 1942. Fyrst og fremst er Barði Guðmundsson þó frumlegur vísindamaður í norrænum sagnfræðum, hug- myndafrjór, rökfastur og skáldskyggn. Vísinda- ritgerðir hans hafa birzt í Norsk historisk Tids- skrift 1926. Andvara 1936—39, Skírni 1936—38 og Helgafelli 1942—44. Merkastar eru sennilega Njálurannsóþnir hans og greinaflokkur sá um Uppruna íslenz\rar s\áldmenntar, er Helgafell hefur flutt að undanförnu og enn er ólokið. I næstu grein þessa flokks, er ljúka mun í ár- ganginum 1945, má vænta frumlegra og rök- studdra niðurstaðna um uppruna íslenzks þjóð- ernis, er vekja munu mikla athygli leikra sem lærðra. BENEDIKT TÓMASSON. F. 1909 á Hólum í Eyjafirði, sonur Tómasar Benediktssonar bónda þar, og konu hans, Sigurlínu Einars- dóttur. Las læknisfræði við háskólann hér. Var eitt ár kandidat á Landsspítalanum og tvö ár við framhaldsnám í tauga- og geðsjúkdómum á Kleppi. Hvarf frá læknisstörfum og gerðist skólastjóri við Flensborgarskólann haustið 1941. Hefur íslenzkað Traustir hornsteinar eftir Be- veridge og Bernskubrek og œsþuþre\, ævisögu Churchills eftir hann sjálfan. BERNAL, J. D. Prófessor í eðlisfræði við Birkbeck College í London. Hefur einkum fengizt við rannsóknir á gerð kristalla, sér- staklega í efnum, sem mikilvæg eru frá líf- fræðilegu sjónarmiði, svo sem hormónum og eggjahvítuefnum. Jafnframt er hann kunnur fyr- ir áhuga sinn og lærdóm á mörgum öðrum svið- um. Fyrir nokkrum árum kom út eftir hann bókin Social Function of Science, (Routledge), um verksvið og hlutverk vísindanna í félags- lífi manna nú á tímum, ein hin merkasta bók, sem rituð hefur verið á síðustu árum, enda hefur hún átt mikilsverðan þátt í að móta skoðanir vísindamanna um það, hversu störf þeirra megi verða til drýgstra almannaheilla. BJARNI VILHJÁLMSSON. Sjá Helgafell III, L—4., bls. 156. EINAR ÓLAFUR SVEINSSON. F. að Höfða- brekku í Mýrdal 12. des. 1899, stúdent 1918, meistari í norrænum fræðum við Hafnarhá- skóla 1928, vann sér doktorsnafnbót við heim- spekideild Háskóla Islands 1933. Dr. Einar hef- ur gefið út Laxdœla sögu, Eyrbyggju og fleiri Islendingasögur fyrir Fornritafélagið og tekið saman þjóðkvæða- og ævintýrasöfnin Fagrar heyr&i ég raddirnar (1942), og Leit ég suður til landa (1944). Hefur og lagt mikla rækt við þjóðsöguleg fræði og samið bókina: Um íslenz\ar þjóðsögur (1940). Meðal annarra rita hans má nefna Um Njálu (1933), Sturl- ungaöld (1940) og Á NjálsbúÖ (1943). Hann tók við ritstjórn S\írnis á síðastl. vori. E. Ó. S. orti allmikið í skóla, en hefur síðan birt fátt annað af skáldskap sínum en nokkur kvæði, er út komu í Stúdentablaðinu á sínum tíma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.