Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 35
Um fátcektina og vorið er líklega voldugasta aflið í heiminum. Blómstur og silki, litir og ljós, við liðum saman, þá hrundi rós. Svo kvað Hulda, fyrsti gróður vors nýj- asta skóla; og sá sem hún leið með greip rósina og sagðist vilja geyma hana unz kalda gröfin ætti að hylja hann. En hún hugsaði aldrei um þá stund, hann átti rósina að hinzta blund. Ég get um þetta til að sýna and- stæðurnar: konur á karbættum skinnskóm og í skörnugum pilsum, og þeim skeikaði aldrei í því að setja saman setningu svo að hún yrði nokk- urnveginn áheyrileg, já, meira en það, ég held brjóstið í mér hafi drukkið lækningu úr tali þeirra; hinsvegar þessi fræga skáldkona að norðan ófeimin við að láta sjást eftir sig á prenti (en ég held konurnar mínar hafi verið hálffeimnar innan um fólk, sem von var, slíka skó sem þær voru vanar að dragast með á fótunum), að endingu verðlaunuð fyrir bezta kvæðið eða næstbezta þegar lýðveldið var stofnað. Hún kom með þennan þýða andvara af ást og elskusemi sunnan úr þeim heimi þar sem gengið var á betri skóm, og hafði þó varla komizt út fyrir dalinn sinn fagra með lækj- unum, en um hann kvað hún fögur ljóð alla ævi. Þar kom að oss innrættist hræðsla við að láta sjást í beran kropp (en trúna á guð var engin leið að innræta mér), og ekki mátti heldur sjást nema alklæddur í þær druslur sem fyrir hendi voru: götótta skó, prjónaða sokka, sniðlausa bómullarkjóla, og kom sér nú vel að nýja húsið var komið með 9 herbergjum auk kjallara, svo ætíð mátti hafa afdrep við að klæða sig eða þvo sér upp úr vaskafati (bað var auðvitað ekki), en gamla fólkið var ekki mikið að hafa fyrir því að þvo sér, nema svolítið í framan stöku sinnum, en þarna í þessari hreinu eyðimörk gerði þetta víst minna til, og þó veit ég ekki, ég kem seinna að kaflanum um pestirnar. Tabúin gerðu mig logandi hrædda, ærðu mig vesaling hálfsprottinn. Fjarskalega urðu allir dagar daprir, og ekki annað en saltfiskur á borðum og hann af lakara tagi. Ef kartöflur voru hafðar, þótti sjálfsagt að sjóða þær í mauk. Þær kunnu víst ekki mikið til eldamennsku þessar konur. Og svo kom kuldinn, læsti sig upp eftir fótunum, eyðilagði mig. Hvernig stendur á því, að ég er ekki dauð fyrir löngu? Ur leiðindum og hræðslu, ef ekki öðru? Ekki má ég hlaupast svo frá efninu, að ég lýsi ekki fátæktinni eins og hún vitraðist mér, að hálfu forynja, sífellt búin til að smána mig. Að réttu lagi bar mér að híma í plássleysinu, reyna að gera svo lítið úr mér 1 8 tmm 273
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.