Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 37
Um játœktina og vorið að morgni þriðja dags, af því að ekkert fékk hindrað hann. (Þessa sögu hef ég efazt um.) Nú er vonarglæta framundan um það að ég fái að sleppa við sjúkdóma mína báða í einu, senn, en öðlast ég þá heilbrigðina? Og verður fátæktinni þá aflétt? Fátæktin. Þessu er ólýsandi. Því hver mundi nenna að lesa langar frásagnir af fátækt sem aldrei linnti, hinum sömu bágindum dag eftir dag, viku eftir viku, ár eftir ár, áratug eftir áratug, með breytingum þó og ýmiskonar linun, sem þó varð of dýr. Þessi sjúkdómur líkist berklaveiki í því, hvað hann er seigur og langvinnur, meðul finnast og sjúkdómurinn víkur um set, en er ekki farinn, ekki fremur en mygla og mölur þar sem þau eru komin. Annað eiga þessir sjúkdómar sameiginlegt: ég hef aldrei trúað því að ég hefði þá. Hvorttveggja var einskonar ónáttúrlegt uppátæki forlag- anna (sem ég trúi á). Og sennilega er það ákvörðun forlaganna, að þeir fylgi mér báðir unz yfir lýkur. Samt er ég sannfærð um það að ég átti fullan rétt á að lifa án fátæktar og sjúkleika, ég er sannfærð um það ein- mitt vegna þess að ég get aldrei litið á mig hvorki sem fátækling né sjúkling. Og ég hef leitað mér einkennilegra undankomuleiða: talið mér trú um að ég ætti allt: blómin sem ég sé fyrir mér og myndirnar, skemmti- legar bækur, himin fullan af stjörnum, unaðsleg kvikindi, hugmyndir ótal- margar hingað og þangað að, og ekki sízt allar þær margbreytilegu pínslir sem mér hafa hlotnazt. Það er auðlegð fyrir sig. Eða þá ímyndanirnar, draumana, einnig svefndraumana, þó að þeir væri smndum ljótir og virtust boða illt. Ekki bætti þetta þó úr plássleysinu í veröldinni, þvínær fullkomnu skó- og sokkaleysi, vondum klæðnaði, né því virðingarleysi sem þessari vöntun fylgdi. Mikil var þráin eftir póstinum, einhverri nýjung að lesa, og vonbrigði oftast. Ef bók kom, svo sem skáldsaga eftir Einar Kvaran eða Jón Trausta, þá var hátíð. Nú liggja allar bækur ólesnar af því að of mikið er tii. Auk þess er útvarpið komið og kvikmyndirnar og von á sjónvarpinu og er álitið að þá verði allir ólæsir og síðan vitlausir. En bókafæðinni kann það að hafa verið að þakka að ég las betur en ella mundi, og mundi bemr, að hverju gagni sem það kann að hafa komið. Þessi árátta, lífið, knúði mig ætíð til lestrar. Allar aðrar leiðir virtust 275
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.