Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 46
Thomas Mann Káta Lovísa i Það eru til hjónabönd sem jafnvel fagurfræðingar með þrautagað hug- myndaflug geta ekki skýrt. Maður verður að líta á þau sem hvern annan skrípaleik - farsa sem er byggður upp fyrir leiksvið af samleik andstæðna, eins og til dæmis gamall og heimskur, fagur og fjörlegur. Um eiginkonu Jakobys málflutningsmanns má segja að hún væri bæði ung og fögur, já alveg óvenjulega töfrandi kona. Fyrir tæpum þrjátíu ár- um höfðu henni verið gefin nöfnin, Anna, Margrét, Rósa, Amalía, en með tímanum hafði það orðið að venju að nota aðeins upphafsstafi nafn- anna, svo að hún var aldrei kölluð annað en Amra. Og þetta nafn, sem hafði framandi blæ, fór henni betur en nokkuð annað. Sterkt og mjúkt hár hennar var ekki dekkra á litinn en kastaníukjarni, en samt hafði húðin einhvern dökkgulan, suðrænan blæ. Og formin innan við þetta lostsæla hörund minntu líka á gróskumikinn ávöxt, sem þroskast hefur í sólbreiskju suðrænna landa. Þessi einkenni birtust líka í letilegum, munúðarfullum hreyfingum hennar, sem báru með sér að hún væri betur gefin til hjartans en höfuðsins. Hún þurfti ekki annað en lyfta fallegum brúnunum upp á lágt ennið og horfa á mann þessum sakleysislegu módökku augum til að maður skildi það. Og sjálf var hún ekki meiri einfeldningur en svo, að hún gekk þessa ekki dulin: hún forðaðist blátt áfram að koma upp um sig með því að segja of mikið - og út á fagra konu sem þegir er ekkert að setja. En orðið einfeldningur var nú kannski ekki heppilegasta einkunn- in sem henni varð gefin. Augnaráð hennar bar ekki einvörðungu vitni um fákænsku, heldur skein út úr því einhver lostafull bragðvísi, og það leyndi sér ekki að þessi kona var ekki fákænni en svo, að hún gat átt það til að koma einhverju illu af stað. A vangamynd bar ef til vill full-mikið á nefi hennar, en blómlegar varirnar voru forkunnar fagrar og lostvekjandi. Þessi þokkadís var sem sé kona Jakobys málflutningsmanns, en hann stóð á fertugu um þessar mundir, persóna sem mörgum hafði orðið star- 284
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.