Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 50
Tímarit Máls og menningar hjartasorgir og áhyggjur eiginmannsins, hafði hann ekki hið minnsta hug- boð um léttúð konu sinnar. 3 Nú var vorið komið til að gleðja hjörtu manna og Amra hafði fengið ágætis hugmynd. „Kristján,“ sagði hún - það var nafn málflutningsmannsins - „við skul- um halda veislu, reglulegt vorblót með nýbrugguðum sumarbjór - að sjálf- sögðu einfalda í sniðum, aðeins kalda kálfasteik, en hafa fjölda gesta.“ „Samþykkt,“ svaraði málflutningsmaðurinn. „En gætum við ekki frest- að henni um smátíma?“ Þessu svaraði Amra ekki, heldur byrjaði strax að leggja niður fyrir sér skipulag veislunnar. „Veistu hvað, við höfum svo margt fólk, að stofurnar hérna verða allt- of litlar. Við verðum að leigja skemmtistað, stóran garðskála, til að hafa nóg pláss og gott loft. Þetta hlýturðu að skilja. Ég hef einkum í huga stóra salinn hans herra Wendelins, rétt fyrir neðan Lævirkjastræti. Þessi salur stendur sér og það er innangengt úr honum í brugghúsið og veitingastof- urnar. Það er hægt að skreyta hann fyrir veisluna. Og það er hægt að setja þar upp langborð og drekka þar bjór; svo er hægt að dansa og hlusta á tónlist, kannski hafa smáleikþætti, því ég man það er svolítið svið þarna, og það er nú ekki minnst um vert... I fáum orðum sagt, þetta verður frumlegasta veisla og við skemmtum okkur dýrlega.“ Andlit málflutningsmannsins hafði fölnað lítið eitt meðan Amra lét dæluna ganga og munnvik hans drógust niður á við. Hann sagði: „Ég hlakka hjartanlega til veislunnar, elsku Amra mín. Ég veit að eng- inn er eins snjall í þessum efnum og þú. Hafðu bara þína hentisemi.“ 4 Og Amra hafði sína hentisemi. Hún bar málið undir ýmsa góðkunn- ingja, tók sjálf sal herra Wendelins á leigu og stofnaði meira að segja eins konar nefnd af samkvæmishetjum, sem annaðhvort höfðu fengið boð eða komu af eigin hvötum til að fjalla um skemmtiatriðin sem prýða áttu samkvæmið. í þessari nefnd voru eintómir karlmenn að undantekinni konu 288
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.