Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 54
Tímarit Máls og menningar heppnaðist herra Hildebrandt að beina samtalinu inn á nýjar brautir. Og brátt lauk fundinum án þess að niðurstaða fengist um þennan síðasta lið. Að kvöldi þessa sama dags, þegar Amra var gengin til náða og lá með opin augun undir sænginni, kom eiginmaður hennar þungum skrefum inn í herbergið, dró stól að rúmstokknum, settist og sagði lágt og hikandi: „Heyrðu, Amra, svo maður sé nú hreinskilinn, þá er ég kvalinn af sam- viskubiti. Ef ég hef verið þumbaralegur við gestina í dag, ef ég hef sýnt þeim fruntaskap — það veit guð, að ekki var það meining mín! Eða ert þú í alvöru þeirrar skoðunar ... ? Segðu mér alveg eins og er...“ Amra þagði stundarkorn og augabrúnir hennar lyftust hægt upp á enn- ið. Því næst yppti hún öxlum og sagði: „Eg veit ekki hvað segja skal, vinur minn. Þú hefur hagað þér öðru- vísi en mig hefði getað órað fyrir. Þú hefur færst undan með skætingi að taka þátt í skemmtiatriðum, sem eingöngu hefðu orðið þér til sóma og allir bjuggust við af þér. Þú hefur, svo ég noti vægt orðalag, valdið kunn- ingjum þínum sárum vonbrigðum og eyðilagt veisluna með stirðlyndi þínu, þó það væri skylda þín sem gestgjafa ...“ Málflutningsmaðurinn hafði hneigt höfði og var orðið stirt um andar- dráttinn. „Nei, Amra, ég ætlaði ekki að vera stirfinn, trúðu mér. Eg ætlaði eng- an að móðga og ekki vanþóknast nokkrum manni. Og ef ég hef komið skammarlega fram, þá er ég tilbúinn að bæta úr því. Þetta er nú einu sinni aðeins gaman, meinlaust spaug og leikaraskapur - því ekki það? Eg vil ekki spilla veislunni, ég er til í allt...“ Síðdegis næsta dag fór Amra sem oftar út í „pínulitlum erindagerðum“. Hún kom við í Holtsstræti 78 og hélt upp á aðra hæð, þar sem maður beið hennar. Og meðan hún lá máttfarin af ást, setti hún hökuna við brjóst og hvíslaði af ákefð: „Settu það út fjórhent, heyrirðu það! Við leikum bæði undir fyrir hann, meðan hann syngur og dansar. Eg skal sjá um búninginn ...“ Og kynlegur hrollur, niðurbældur, krampakenndur hlátur hríslaðist um limi þeirra beggja. 5 Fyrir þá sem ætla að halda stóra garðveislu er enginn staður ákjósan- legri en salur herra Wendelins við Lævirkjastræti. Hann stendur mitt í 292
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.