Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 56
Tímarit Máls og menningar glaðværð kvöldsins dauðri með því að setja upp sitt skelfilegasta bros og stama út úr sér einhverri endemis þvælu... Fáeinir svöruðu með upp- gerðarhrópum og nokkur andartök ríkti vandræðaleg þögn, en síðan náði gleðin sér á strik að nýju, og innan skamms tóku menn að standa á fætur, reykjandi og hæfilega kenndir. Síðan var salurinn ruddur með gauragangi og látum, því fólk ælaði að dansa. Klukkan var meira en ellefu og skemmtunin öll hin frjálslegasta. Sumir boðsgesta voru komnir út í garðinn til að fá sér ferskt loft, hinir stóðu í hópum á gólfinu, reyktu og röbbuðu eða fengu sér í bjórkollurnar... Þá gall skyndilega við lúðraþymr frá sviðinu og allir þyrptust inn í salinn. Hljómsveitin var komin og hafði fengið sér sæti framan við fortjaldið. Það hafði verið komið fyrir stólaröðum í salnum og á þeim lágu rauðar skemmtiskrár. Konurnar settust, en herrarnir stóðu á bak við þær eða til hliðar. Það varð eftirvæntingarfull þögn. Hin fámenna hljómsveit lék nú glaummikinn forleik, tjaldið var dregið frá — og sjá, þarna stóð hópur af ófrýnilegum svertingjum, í skræpóttum búningum, með blóðrauðar varir; og þessar ófreskjur fláðu kvettið og ráku upp villimannleg gól... Með þessu var hafin aðaldagskrá veislunnar og fagnaðarlætin voru geysileg. Hvert atriðið rak nú annað: Frú Hilde- brandt staulaðist inn með gráa hárkollu og langan staf og söng mjóum rómi „That’s Maria!“. Kjólklæddur töframaður, allur þakinn heiðursmerkj- um, birtist á sviðinu og sýndi furðulegustu listir. Herra Hildebrandt bar saman Goethe, Bismark og Napóleon á þann hátt að fólki þótti nóg um, og doktor Wiesensprung ritstjóri flutti ávarp um efnið: „Hin félagslega þýðing vorblótsins". Loks náði eftirvæntingin hámarki, því nú var komið að lokaatriðinu, þessum leyndardómsfulla lið sem innrammaður var lár- viðarsveig í dagskránni og bar aðeins heitið: „Káta-Lovísa. Söngur og dans. Tónlist eftir Alfreð Láutner." Það komst hreyfing á áhorfendur og þeir litu hver á annan, þegar tón- listarmennirnir lögðu frá sér hljóðfærin og herra Láutner, sem hafði hallað sér upp að einum dyrakarminum og reykt vindling milli kæruleysislega uppbrettra vara, fékk sér sæti — ásamt Omru Jakoby — við píanó sem stóð fyrir fortjaldinu miðju. Hann var rjóður í andliti og blaðaði óstyrkum höndum í skrifuðum nótnablöðum. Amra var hins vegar eilítið föl; hún studdi öðrum handleggnum á stólbríkina og horfði undirfurðulegu augna- ráði fram í salinn. Þá kvað við hvellt bjölluslag og allir hálsar teygðu 294
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.