Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 70
Tímarit Máls og menningar Ég var í París þegar ég hóf að þýða Ijóð eftir Rimbaud og þýddi nær eingöngu prósaljóð úr þessum tveimur kverum. En þegar ég var kominn heim og þýðingar mínar höfðu birst á prenti hitti ég eitt sinn kunningja minn úr flokki rithöfunda, mann sem kunni frönsku og var vel að sér. Hann þóttist góður að geta pundað því á mig að ég hefði þýtt vitlaust bókartitilinn Les llluminations. Eg hefði ekki vitað, að þetta merkti sama og skreytingar í handritum, lýsingar. Það mátti að sjálfsögðu og má enn deila um það hvort mér hafði lánast að velja sómasamlegt íslenskt heiti á þetta ljóðasafn, en mér var kunnugt um það löngu áður en ég byrjaði á þýðingum mínum, að þegar þessi prósa- ljóð voru fyrst út gefin árið 1886 og valið heitið Les llluminations, þá var sú skýring gefin á heitinu að það merkti painted plates sem var prentað innan sviga undir franska titlinum á fyrstu útgáfum. En þetta var allt komið frá Verlaine en ekki Rimbaud sem ekkert vissi af þessari útgáfu, þótt hann væri þá enn á lífi í annarri heimsálfu (Afríku eða Asíu), og skýringar Verlaines voru síðar meir mjög dregnar í efa sem og titillinn sjálfur. Aður en ég lét endanlega prenta þýðingar mínar í bók las ég athugasemdir ensks bókmenntafræðings um þetta efni. Hann fullyrti bein- línis að það væri fjarstæða að þýða þetta heiti painted. plates (sem er sú merking sem kunningi minn gat um). Bókmenntafræðingurinn enski lýsti jafnframt yfir þeirri skoðun sinni að sjálft franska heitið væri vafasamt og tæki þó út yfir allan þjófabálk að hafa það með ákveðnum greini Les Illuminations (það mundi verða á íslensku „Lýsingarnar“, samkvæmt fyrrnefndri merkingu). Um leið og farið er að hugleiða þetta heiti er á hinn bóginn erfitt að komast hjá því að beina athyglinni að sögu þessa umrædda ljóðakvers og að ferli skáldsins. Arið 1871 fór Arthur Rimbaud, sem þá var á sautjánda aldursári, til fundar við skáldið Verlaine í París. Varð úr þeim kynnum slark mikið þeirra félaga, en síðar flakk landa á milli sem endaði með þeim hörm- ungum í Briissel (Belgíu) 1873, að Verlaine skaut úr skammbyssu á vin sinn, var tekinn fastur og sat í belgísku fangelsi til ársins 1875. Um leið og hann var laus úr fangelsinu reyndi hann að endurnýja vináttuna eða það ástasamband sem talið er hafa verið milli þeirra, en Rimbaud var búinn að fá nóg af Verlaine og skáldskapnum eða hafði orðið fyrir of sár- um vonbrigðum eða var búinn að taka út óróa gelgjuskeiðsins og eftirköst þess, nema öllu þessu megi til dreifa, hann sinnti aldrei framar fagurbók- menntum, svo vitað sé. Hann varð starfsmaður hjá verslunarfyrirtækjum 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.