Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 71
Vatidinn að þýða Ijóð í Arabíu og Afríku, eftir að hafa flakkað nokkur ár um Evrópu, og hann afneitaði bernskusyndum sínum, skáldskapnum. En hann hafði þó ekki verið svo forsjáll að koma í veg fyrir að þessar bernskusyndir yrðu Iýðum Ijósar, því vel var honum kunnugt um að mörg handrita hans voru í ann- arra manna fórum, bæði frumrit hans sjálfs og eftirrit annarra manna. Eitt af þessum handritum var handritið að Les llluminations. I heildarútgáfu af verkum Rimbauds (La Pleiade-útgáfan 1963) segir, að Verlaine hafi fyrst nefnt þetta Ijóðasafn í bréfi 1878, eða þegar þrjú ár voru liðin frá því hann og Rimbaud hittust í síðasta sinn og hjónaband Verlaines löngu farið út um þúfur. Handritið getur hafa orðið eftir hjá konu hans, því samkvæmt bréfi Verlaines hefur hann fengið það hjá hálf- bróður hennar, tónlistarmanni að nafni Sivry. Olíklegt þykir að Rimbaud hafi sjálfur fengið Sivry handritið í hendur. Hann á að hafa sagt einhvern- tíma við starfsbræður sína í Afríku eða Arabíu, að fyrr á árum hefði hann kynnst skáldum og listamönnum í París, og fengið nóg af þeim fuglum, en bætt því við að hann hefði þó engum tónlistarmönnum kynnst. Það er sem sé allt á huldu um feril þessa handrits og sömuleiðis hvenær Ijóðin voru ort. Þetta er kannski það sem hefur gert Rimbaud og verk hans svo heill- andi fyrir bókmenntafræðinga og aðra. Menn deila endalaust um hann, hvenær hann orti prósaljóðin sem að framan greinir, hvenær hann hætti raunverulega að yrkja, hvort hann hafi kannski í rauninni aldrei hætt nema af getuleysi, eða hversvegna hann hafi hætt og afneitað verkum sín- um, dó hann guðsafneitari eins og hann var í verkum sínum á gelgjuskeið- inu eða var hann orðinn trúaður og dó góður katólikki, un bon catholique, eins og Isabella systir hans fullyrti, þótt enginn stafur í bréfum hans bendi í þá átt, en hún var ein við banabeð hans ásamt katólskum presti árið 1891. Við höfum okkar fornsögur sem alltaf eru jafn heillandi og dular- fullar: hver skrifaði Egils sögu, hver er höfundur Njálu? Frakkar hafa sinn Arthur Rimbaud og verk hans. Samkvæmt framanskráðu er ekki vitað hvenær Rimbaud orti Upþljóm- anir, en fróðir menn telja að það hafi verið á árunum 1872-1873. þ. e. á þeim tíma sem þeir voru að flækjast saman, hann og Verlaine. Akveðin Ijóð í safninu eru talin lýsa að einhverju leyti reynslu skáldsins af svallinu og ástasambandinu með Verlaine, en í einu ljóðinu þar er Verlaine, segja menn, orðinn að djöfullegum doktor, le docteur satanique. I Une saison en enfer er Verlaine þó mun greinilegar til staðar. Þar virðist hann jafnvel 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.