Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 78
Tímarit Máls og menningar Um mál þau, er Björn Jónsson hefir höfðað gegn ritstjórum Lögrjettu og Reykjavíkur og sömuleiðis Olafur Björnsson gegn Jóni Olafssyni og loks Kr. Jónsson gegn ráðherra, sjá síðar. Þann 24. janúar 1910 var miðstjórnarfundur haldinn kl. 9 hjá Hannesi Hafstein. Þar var eptir tillögu Þ. H. Bjarnasonar hreyft því að fá einhvern til þess að skrifa grein mót ritstjórnargrein þeirri, er birtist laugardaginn næstan á undan í Isafold um starf rannsóknarnefndarinnar og útdrátt þann úr skýrslu hennar, er blaðið flutti. Var Þorsteini Gíslasyni falið að skrifa svar í Lögrjettu, en hann mæltist heldur undan því og kvað Tryggva Gunnarsson hafa heitið sjer grein og mundi hún nægja. Þá sló í stælu með Hannesi Hafstein og L. H. Bjarnason út af skyldu Iandsstjórnarinnar að kvitta og úrskurða reikninga Landsbankans. Lárus hjelt því fram, að samkvæmt 29. gr. bankalaganna væri landsstjórninni skylt að gera það, en Hannes Hafstein fullyrti að engin ástæða væri til að úrskurða reikninga, er engin athugasemd hefði verið gerð við. Jón alþ. Ijet okkur heyra nokkrar vísur um banka[málið og Birnina sem munu hafa verið ortar af H. Hafstein. Voru þeir í vísum þeim er Jón hafði yfir nefndir með nafni, en í síðari útgáfu vísnanna, sem fer hjer á eptir, voru nöfn þeirra feld burtu og vísunum á ýmsan veg breytt til batnaðar.] Þann 27. janúar 1910 var miðstjórnarfundur um skýrslu Landsbanka- rannsóknarnefndarinnar haldinn hjá Jóni alþ. Jónssyni frá Múla. Kom miðstjórnarmönnum saman um, að nauðsyn bæri til að rita nokkrar grein- ar um skýrsluna og koma út öllum heimastjórnarblöðunum: Lögrjettu, Reykjavík og Þjóðólfi, svo að þau kæmust út með gufuskipinu Ingolf, er fara átti vestur og norður um land daginn eptir. Miðstjórnarmenn, H. H., L. H. B., Jón frá Múla og Þ. H. B., tókust á hendur að skrifa sína greinina hver í Lögrjettu og koma henni út (hálfu blaði) svo árdegis, að hún kæmist með Ingolf. Jón frá Múla skrifaði fremstu greinina í blaðinu undir merk- inu O., Hannes Hafstein grein merkta Þ. og Lárus H. Bjarnason grein með titlinum Lúsaleitin. Grein Þ. H. B. komst ekki að; hefir ritstjóranum ef til vill þótt hún nokkuð hvöss í garð sumra sjálfstæðismanna, einkum Ara og Benedikts Sveinssonar; annars var hún líks efnis sem grein Jóns í Múla. Boðað til junda í Reykjavík. Vísur um durga tvo Sunnudaginn þ. 30. janúar var stjórnarfundur í fjelaginu Fram haldinn 316
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.