Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 79
Ráðherradagar Björns Jónssonar hjá Þorleifi H. Bjarnason. Þar var ákveðið að vinda bráðan bug að því, að koma á fundi fyrir alla alþingiskjósendur í Reykjavík og skipta bæn- um í því skyni í 3 kjördæmi og hafa fundina 3, af því ekkert húsrúm í bænum rúmaði alla kjósendurna. Var samþykkt að alþingismenn Reykja- víkur og aðrir þingmenn er ættu þar heima og fundarbjóðendur skyldu eiga heimilt að sækja alla fundina, en greiða ekki atkvæði nema hver í sínu kjörhverfi. Daginn eptir var fundarboðið samið hjá Jóni í Múla og undirskrifað af honum, Jóni Þorlákssyni verkfræðing og Pjetri Zóphónías- syni og Þorl. H. Bjarnason. Var Pjetri Zóphóníassyni falið á hendur að útvega fleiri innbjóðendur undir fundarboðið. Jón Þorláksson tókst á hend- ur að útvega fundarstað í Goodtemplarhúsinu og sjá um dyravörslu og útgáfu að aðgöngumiðum, og Þorleifur H. Bjarnason að útvega ræðumenn einn (L. H. Bjarnason tilnefndur af J. Þ.) eða fleiri til þess að hefja um- ræður. Samþykkt var og að birta fundarboðið í öllum heimastjórnarblöð- unum og í Isafold og Þjóðviljanum. Sjá fundarboðið í þeim. Vísur þær, er áður var frá skýrt, hljóða svo: Lag: Vort Modersmaal er dejligt Einu sinni ríktu með Dofrum durgar tveir. Og dýranafni kallaðir voru báðir þeir. Húðarsali annar, en Húðarselur hinn. Þeir hugðu ekki á neitt nema maka krókinn sinn. Þeir rupluðu landssjóðinn, landsins myrtu traust. Um langan aldur þjóðin úr dróma þeim ei braust. Þeir hlökkuðu yfir lýðnum og hjú hann töldu sín, Og helltu sig fulla með níðsterkt Templarvín. Þeir banka landsins tóku og brutu öll hans lög, Og bitu þar af skömminni höfuð, keikir mjög. Þeir höfðu báðir Leppi. Hvor nefndi soninn sinn, Við saurblað annar þeirra, við leðurprangið hinn. Við Dofrakarla hreyknir, en hundar Danskinn við, Með hangandi skottið að jörð þeir drógu kvið, Við frakkneskan oflátungsglóp, sem ginnti þá Með gróðavon um spánýjan banka, til að flá. Þeir samgöngurnar fjötruðu fast í tíu ár, Með fjárlagabroti, við svik og austur fjár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.