Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 83
Ráðherradagar Björns Jónssonar fundarhaldi fyrir kjósendur í Reykjavík. Komust miðstjórnarmenn að sömu niðurstöðu um fundahaldið sem Framstjórnin, sbr. auglýsingu í Þjóð- ólfi um fundinn 62. árg. 5. tbl. 19. bls. Fundarboð og í laugardagsblöð- unum. Þar var og samin tillaga, er borin skyldi upp á fundinum; kastaði Jón Olafsson ritstjóri henni upp. Laugardaginn þ. 5. febr. í rökkrinu ljetu þingmenn Reykjavíkur festa upp á nokkrum stöðum ávarp, Til kjósenda í Reykjavík, þar sem þeir löttu kjósendur í Reykjavík og rjeðu þeim frá að sækja fundi þessa, með því að nokkuð einhliða væri boðað til þeirra og af því að Goodtemplar- húsið rúmaði fullskipað þrem sinnum ekki nema rúman V$ allra kjósenda í Reykjavík. Tjáðu þeir sig fúsa til, ef þess væri almennt óskað, að halda fund úti, þegar veður leyfði og nægur undirbúningur væri genginn á undan til þess að undirbúa fund úti við. [Til kjósenda í Rvík! Það er bersýnilegt, að það er ófullnægjandi fyrir kjósendur í þessum bæ og auk þess heldur marklítið, þó að haldnir sjeu hér 3 deildarfundir, hver eptir annan, í húsi, er þrem sinnum samanlagt tekur ekki meira en frekan þriðjung kjósenda, — skuli þar taka ákvæði um málefni, er mönnum finnst miklu skipta. Og ekki gerir það fundi þessa merkari, sé til þeirra boðað fremur einhliða. Það vantar lítið á, að það sé óhæfa, að misbjóða bæjarmönnum svo, að fyrirmuna nær tveim þriðj- ungum allra alþingiskjósenda hér að geta tekið þátt í slíkum fundi, ef þeir óska. Við höfum því ákveðið að halda hér almennan kjósendafund — sé hans al- mennt af okkur óskað, sem hefir enn ekki verið, — undir berum himni, svo að allir kjósendur geti komist að. Mun sá fundur verða auglýstur á götum og götu- hornum bæjarins í einsýnu veðri að morgni þess dags, er hann verður haldinn og þar til hefir verið hafður nægur undirbúningur um fundarstað og fleira, sem þörf er á. Reykjavík 5.febr. 1910. Jón Þorkelsson. Magnús Blöndahl.] Laugardagsmorguninn þ. 5. barst Lögrjettu og Reykjavík svolátandi sím- skeyti frá Kaupmannahöfn. (Fregnmiði um skeytið saminn af Jóni Olafs- syni sendur út af Lögr. og Rvík. Sjá frekar um það í Rvík.) Zahle erklærer Folketinget: Regeringen betragter Udkastet bortfaldet. Onsker ikke Islands Stilling forandret. Statskassen erholder igen Trawlerböderne. Islands Minister forsikret Woga-Bjarni ingen politisk Mission. Lovet Tilbagekaldelse, hvis Woga-Bjarni politiserer. Dýpra og dýpra. Áframhald af atferli ráðherra í forsetaförinni sælu. Mun 2 1 TMM 321
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.