Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 85
Ráðherradagar Björns Jónssonar Sunnudaginn þ. 6. febrúar um morguninn, þegar tiltæki stjórnarliða spurðist um bæinn, að þeir höfðu boðað til funda í Goodtemplarhúsinu „í samráði við alþingismenn bæjarins“, eins og komist er að orði í fundar- boðinu, áttu þeir Jón í Múla, Þorleifur H. Bjarnason, L. H. Bjarnason og Þorsteinn Gíslason fund með sjer hjá Jóni í Múla og kom þeim saman um að gefa þingmönnum Reykjavíkur vantraustsyfirlýsingu fyrir atferli þeirra. L. H. Bjarnason kastaði henni upp og hljóðaði hún á þessa leið: Þingmenn Reykvíkinga hafa reynst ófáanlegir til að boða til almenns kjósenda- fundar út af bankamálinu. Þeir hafa heldur ekki verið fáanlegir til að sækja fundi vora, og þeir hafa nú síðast í dag gerzt samsekir í tilraun til að spilla öllum fundarhöldum; þetta er ósæmilegt athæfi þingmanna gagnvart kjósendum, og því lýsum vjer hjer með óánægju og fullu vantrausti á þingmönnum vorum, og skorum á þá að leggja tafarlaust niður þingmennsku. Fengu þeir Lárus og Þorleifur Pjetur Zóphóníasarson til þess að flytja til- löguna og gerði hann það á fyrsta fundinum, en J. Olafsson talaði fyrir henni; en á 3. fundinum flutti B. M. Olsen hana. Laugardaginn 5. febr. 1910 var aukafundur haldinn í fjelaginu Fram í húsi Kristilegs ungmennafjelags. Þorl. H. Bjarnason setti fundinn. L. H. Bjarnason flutti skörulega ræðu um bankamálið fyrir fjölda fundarmanna, nær þremur hundruðum. Fleiri hjeldu og erindi til þess að brýna fyrir mönnum að sækja fundi þá, er boðað hafði verið til í Goodtemplarhúsinu sunnudag, mánudag og þriðjudag kl. 8 s.d. 6., 7. og 8. febrúar. Jón Olafs- son ritstjóri gat þess í fundarlok, að hann hefði áður en hann kom á fund- inn lagzt fyrir og hefði sig þá dreymt draum og þótzt sjá í svefninum ein- hverja illilega og úfna skepnu sem hefði svipað mest til kattar. Hefði hann því næst sjeð ljósklædda svarthærða konu bera fyrir sig í svefninum og hefði hún kveðið við raust svolátandi vísu, sem hann hefði numið þá þegar: Afrek hans seint verða öllsaman töld; hann var alltaf að ljúga og svíkja. Hann reit á sinn kámuga roðhænsnisskjöld það ragyrði: Skríða og víkja. Hann hugsaði um fjárbrall og hefndir og völd; þann hund ætti á þingi að strýkja. 323
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.