Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 86
Tímarit Máls og menningar Almennir kjósendafundir í Reykjavík Fundir þeir, sem boðað var til í Goodtemplarhúsinu, skyldu vera al- mennir kjósendafundir, eins og áður er frá skýrt. En stjórnarflokkurinn mun ekki hafa treyst sjer til að sækja fundi þessa og gaf þess vegna út yfirlýsingu til kjósenda í Reykjavík, eins og áður var sagt, og kváðust þingmennirnir í yfirlýsingunni hafa ákveðið að halda almennan kjósenda- fund undir berum himni, ef þess yrði óskað. En síðar munu þeir og flokks- menn þeirra hafa sjeð sig um hönd, því á sunnudaginn þann 6. febrúar sendu þeir út fundarboð, undirskrifað af 51 kjósanda, þar sem þeir boðuðu til funda í Iðnaðarmannahúsinu þ. 6., 7. og 8. febrúar á sama tíma og í sömu kjósendadeildum, sem fundarboð heimastjórnarmanna og miðflokks- manna höfðu áður boðað til funda á. Var þetta tiltæki stjórnarliða auð- sjáanlega sprottið af hræðslu við fundarhöld heimastjórnarmanna og mælt- ist illa fyrir hjá öllum skynsömum og óvilhöllum kjósendum. Skýrslu um fundi þessa má lesa í Isafold og Fjallkonunni, en skýrsla þessara blaða er mjög svo óáreiðanleg og atkvæðatöluna er ekkert að marka, þar sem það er alveg áreiðanlegt, að mjög margir sömu mennirnir sóttu alla fundina og talning atkvæða fór mjög í handaskolum og auk þess voru þar staddir margir menn sem ekki höfðu kosningarrjett, og enda menn úr öðrum kjördæmum. Loks leikur orð á því, að fundarstjóri hafi aldrei undirskrifað fundarskýrsluna. Til samanburðar við fundarskýrslu stjórnarblaðanna má vísa til fundarskýrslu Þorsteins ritstjóra Gíslasonar, sem var fregnritari heimastjórnarmanna á öllum fundum stjórnarmanna. Auk þess voru þar á hverjum fundi 2-3 heimastjórnarmenn, sem skrifuðu upp eptir undirlagi Þorleifs H. Bjarnason nöfn þeirra manna, sem ekki voru kjósendur eða sóttu fundi þessa aptur og aptur til þess að drýgja atkvæði stjórnarliða. Af þessu er ókleift að ákveða með nokkurri vissu, hve mörg lögmæt kjósenda- atkvæði stjórnarliðar hafi að öllu samantöldu haft á fundum sínum, en vart munu þau samt hafa farið fram úr 600-7001 kjósenda. A fundum heimastjórnarmanna var þess aptur vandlega gætt, að engir nema kjósendur sæktu fundina og hver kjósandi að eins þann fund, er haldinn var í þeirri kjördeild, þar sem heimilisfang hans var. Skýrslan í Lögrjettu þann 10. febrúar er og í alla staði rjett og voru fundargerð- irnar allar undirskrifaðar af fundarstjórunum og teknar upp í blaðið án 1 ómöguleg tala (LHB). 324
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.