Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 90
'Timarit Máls og menningar Samþykkt með 42 atkv. gegn 17. 3. Með því að fundurinn telur aðfarir ráðherra, einkum gagnvart Landsbankanum, í gufuskipamálinu og með skipun viðskiptaráðanautsins, skaðlegar hagsmunum og áliti þjóðarinnar, lýsir hann yfir fyllsta vantrausti á stjórn hans. Samþykkt með 35 atkv. gegn 11. Lögrjetta og ísafold geta þess, að þingmaðurinn hafi verið andvígur öllum tillögunum. Og Isafold kallar fund þenna í 18. tölubl. 19. mars Smalafund riddaranna og segir að sjálfstæðismönnum á Seyðisfirði hafi alls ekki þótt „taka því að vera að sækja hann“ og „miklu meira en helm- ingur kjósenda (100)“ hafi setið heima. En það er harla ótrúlegt. Stjakað við Árnesingum og ísfirðingum. Bréf Ólafs Briems 19. mars kl. 9 síðd. var fundur haldinn af miðstjórn Heimastjórnar- flokksins í húsi Hannesar bankastjóra Hafsteins. Var þar rætt um hinar pólitísku horfur, og Hannes Hafstein gat þess, að með því að Jóhann Kristjánsson hefði enn ekki sjeð sjer fært að fara austur í Arnessýslu fyrir miðstjórnina til þess að ýta undir Arnesinga að skora á þingmenn sína að gangast fyrir, að haldinn væri allsherjarfulltrúafundur fyrir alla sýsluna til þess að ræða um bankamálið og aukaþingskröfuna, þá hefði sjer dottið í hug, hvort ekki mætti spara för Jóhanns og snúa sjer heldur til kaup- fjelagsstjóra Jóhanns Daníelssonar, sem væri hjer staddur og fá hann til þess að umgangast það við sýslunga sína, að þeir kysi menn á fulltrúa- fund fyrir alla sýsluna. Hann kvað Jóhann vera fúsan til að takast þetta á hendur og gera út mann til þess að ferðast um sýsluna og undirbúa fundar- haldið gegn því, að miðstjórnin stæði straum af ferðalagi mannsins. Var það samþykkt að fela Jóhanni málið og að sjóður Heimastjórnarflokksins stæði straum af kostnaði þeim, sem sendiför manns þess, er sendur yrði um sýsluna, hefði í för með sjer. Þá gat Hannes þess, að hann hefði skrifað Arna Sveinssyni á Isafirði og beðið hann að gangast fyrir fundarhaldi í kaupstaðnum. Las hann upp kafla úr brjefi Arna, sem taldi ýmsa örðugleika á fundarhaldi í kaupstaðn- um, meðan að Skúli væri svona tvíbentur í bankamálinu og Sigurður Stefánsson þingmaður kaupstaðarins ljeti þar af leiðandi ekki á sjer bæra. En þó kvaðst Árni mundu gera það sem í sínu valdi stæði til þess að 328
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.