Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 92
Tímarit Máls og mcnningar kæmist á fót og hefði hann lagt fast að bankastjórunum og enda gæslu- stjórunum við Landsbankann að ábyrgjast lánið franska, að upphæð 3 milliónir franka, sem skyldi vera stofnfje bankans, þar til reglulegt þing kæmi saman, því að þá segði ráðherra að þingið og landsstjórnin mundi velta ábyrgðinni af Landsbankanum yfir á landssjóðinn. En þeir sögðu að bankastjórunum væri þetta óljúft mjög og stæði nú sem stæði í því stíma- braki að verjast ásókn ráðherra og trúnaðarmanna hans, er sæktu málið ákaflega fast. Mikið var og rætt um ýmis vanskil og fjársvik Þórðar læknis Thoroddsen, er mundi nú vera svo langt leiddur, að líklegt væri, að hann yrði að fara af landi burt til þess að komast ekki undir manna hendur. Sakir brottfarar Hannesar Hafsteins og fyrirsjáanlegra fjærvista hans um hríð, fólu miðstjórnarmenn Jóni ritstjóra Olafssyni formennskuna til næsta fundar. Skyldi miðstjórn þá kjósa formann í fjærveru Hannesar sem og að velja einhvern mann í hans stað, ef hún teldi það nauðsynlegt. L. H. Bjarnason var sjúkur (í 5 vikur)1 og því ekki á fundi. Eptir frásögn Þjóðólfs 23. mars var svohljóðandi tillaga í bankamálinu samþykkt á fundi hins íslenzka stúdentafjelags 11. þ. m. í Kaupmanna- höfn: Þar sem rannsókn sú á hag Landsbankans, er farið hefir fram samkvæmt stjórnar- boði og telja verður í sjálfu sjer rjettmæta, hefir orðið valdandi ýmissa athugaverðra tiltækja frá hálfu landsstjórnarinnar, svo sem afsetningu gæslustjóranna, samfara pólitískum flokksæsingi á báðar hliðar, telur fundurinn nauðsynlegt, að Alþingi verði sem fyrst stefnt saman, svo að því gefist kostur á að láta til sín taka í þessu máli, er því ber að fjalla um, jafnframt því sem það greiðir fyrir tryggilegri og sæmilegri endalykt bankarannsóknarinnar. Laugardaginn 2. apríl var fundur haldinn á Ljósavatni í Suður-Þing- eyjarsýslu um bankamálið og um aukaþingskröfur. Fundinn sóttu 31 kos- inn fulltrúi. Aukaþingskrafa samþykkt með 27 atkv. gegn 4. Með norðanpósti 1. apríl kom svohljóðandi brjef til Eggerts Eiríkssonar Briems, sem höfundur brjefsins Olafur alþingismaður Briem ætlaðist til að þingmenn skrifuðu undir hver í sínu lagi og sendu síðan ráðherra: Sakir þess að eg í samræmi við kjósendur mína álít nauðsyn bera til, að Alþingi gefist sem fyrst kostur á að kynna sjer öll rök og aðgerðir stjórnarinnar í Lands- bankamálinu og gera þær ráðstafanir, sem þinginu þykja nauðsynlegar, þá skora eg á yður sem ráðherra að koma því til leiðar við Hans hátign konunginn, að Al- 1 (LHB). 330
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.