Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 99
Ráðherradagar Björns Jónssonar Nokkrar vísur um ráðherra ganga hjer meðal manna; hafa sumar þeirra birzt í Reykjavík, sumar eru svo ljótar og klúrar að varla eru hafandi eptir. Þessi er ein hin skásta: Jeg stend hjerna uppi einn eins og særður hani. Viltu ekki sonur Sveinn sigla og ljúga í Dani. Aðrir hafa hana svo: Eg mun ljúga alveg einn eins og minn er vani. En viltu ekki sonur Sveinn sigla og ljúga í Dani. [Reykjavík 2. júlí hefir upphafið svo: Eg lýg hjer í alla einn eins og minn er vani o. s. frv.] Lýtur vísan að sendiför, sem sagt var að Sveinn hefði tekizt á hendur til útlanda fyrir föður sinn í aprílmánuði. 6. júní sagði Jón alþ. frá Múla mjer, að hann hefði þá fyrir fáum dög- um farið að hitta Skúla ritst. Thoroddsen til þess að vita hvernig í honum lægi. Kvað hann Skúla í fyrstu hafa verið afundinn og önugan og hefði hann hvorki boðið sjer inn eða boðið sjer sæti. En hann hefði látið sem hann yrði ekki var við það, sezt niður og farið að skeggræða við hann. Hefði Skúli þá brátt þiðnað og gerst allskrafhreyfinn, þegar Jón fór að tala um pólitík. Aukaþing vildi hann ekki hafa; en því hjet hann Jóni, að bæði skyldi hann hefja máls á því í blaði sínu, að ekki væri takanda í mál eptir því sem nú væri komið að fresta þinginu, eins og nokkrir flokks- menn Sjálfstæðisflokksins hefðu tekið líklega í í fyrra, og svo kvaðst hann og mundu skrifast á við nokkra þingmenn og skora á þá að fylgja sjer að þessu; Jón spurði hann að hvort þetta mundi duga og hvert hann sæi nokkur tök á því að fá Björn ráðh. ofan af því að fresta þinginu, en hann taldi líklegt, að hann mundi ekki dirfast að gera það, ef bæði allir þeir, er hefðu skorað á ráðherra að skjóta á aukaþingi, og nokkrir meiri hluta þingmenn, sem ekki hefðu skrifað undir áskorunina, legðust á eitt. 22 tmm 337
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.