Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 102
Tímarit Mdls og menningar Briem og Kr. Jónsson ljetu ekkert ákveðið uppi að svo komnu. Þó gat Kristján þess, að hann hefði á nýafstöðnum sáttafundi þ. 21. júnímán. getið þess við ritstjóra Isafoldar, að hann geymdi sjer rjett til að fara í mál við hann fyrir persónulegar árásir og meiðyrði, sem hann hefði orðið fyrir í Isafold. L. H. Bjarnason tókst á hendur að lesa Isafold og skrifa upp sakarefni þau, er hann rækist á í nefndu blaði, bæði í tilefni af árás- um þess á heimastjórnarblöðin hjer sem og á einstaka menn. L. H. Bjarnason skýrði frá því á fundi þessum, að hann hefði þá fyrir skemmstu átt tal við Forberg ritsímastjóra. Forberg tjáði honum, að hann hefði fengið brjef frá dönsku bankamönnunum sem svar upp á fyrirspurn sína til þeirra út af áburði Isafoldar á þjónustumenn ritsímastöðvarinnar í Reykjavík í vetur, að þeir mundu hafa Ijóstrað upp skeyti, sem annar eða báðir bankastjórarnir hefðu sent til Danmerkur, eða ekki gætt þagnar- skyldu sinnar sem skyldi (sbr. umrædd tölublöð af Isafold). Kvaðst For- berg nú hafa fengið svar bankamannanna dönsku, og hefðu þeir í því greint frá heimildarmönnum sínum og jafnframt getið þess í brjefinu til sín, að þeir hefðu skrifað mönnum þessum. En Forberg gat þess jafnframt, að hann að svo komnu sæi sjer ekki fært að nafngreina þessa tvo menn, sem hefði komið þessari flugu á bankamennina dönsku, því þá mundi hann engu fá fram komið, „men blive chikaneret paa alle Kanter“. En í sama bili og hann sagði þetta, varð Björn ráðherra og Sigríður dóttir hans á vegi þeirra Lárusar og Forbergs. Varð Forberg þá að orði: „Faa Manden væk, saa skal De faa Navnene.“ Sat sapienti. I lok júnímánaðar 1910 færði eg það í tal við Jóhann Kristjánsson af- greiðslumann Þjóðólfs á afgreiðslustofu blaðsins á Laugavegi, að hann annaðhvort einn samall eða með einhverjum öðrum tækist það starf á hendur að lesa fyrirfarandi árganga Isafoldar og gefa síðan út eptir þeim heimildum pólitískan æfiferil Björns Jónssonar ráðherra og blaðamennsku hans. Laugardaginn þ. 9. júlí kom hann upp til mín og kvaðst hafa bundið fjelagsskap við Einar Arnórsson til þess að verða við tilmælum mínum og kvað fyrsta sýnishornið af samvinnu þeirra hafa birzt í Þjóðólfi 8. júlí undir nafninu Ráðherrann í stjórnaressi og í Isafold. Kvað hann það vera fyrirætlun þeirra fjelaga að prenta upp í blaðinu fleiri greinir slíkar og gefa svo greinarnar út sem sjerprent, og kvað þá vona, að miðstjórn Heima- stjórnarflokksins vildi eitthvað styrkja þá fyrirætlun. Sagði eg honum, að eg mundi vilja styðja það eptir megni við meðnefndarmenn mína. Á miðstjórnarfundi 10. júlí 1910 sem haldinn var hjá Lárusi H. Bjarna- 340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.