Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 104
Tímarit Máls og menningar inn í landið, og eins að taka við málaleitunum þeirra manna í þá átt og íhuga þær“. Þegar Jón Jónsson frá Múla hafði undirskrifað brjefið, hvarflaði það í hug hans, að þeir Jónarnir hefðu verið helzt til fljótir á sjer, og sama mun að nokkru leyti hafa verið með hina tvo Jónana, og reri því í landritara til þess fyrir áhrif hans að reyna að hafa hönd í bagga með, hvernig nefnd- in yrði skipuð og sjerstaklega að koma í veg fyrir að Eggert Claessen og Sveinn Björnsson, verkfæri E. B., kæmist í hana - en ráðherra mun hafa virt fortölur Iandritara að vettugi og skipað nefndina eins og hagkvæmast var fyrir Eggert Claessen og Svein, sem eru í þessu máli leppar E. B., sem þótti ráðlegast til góðra úrslita að vera ekki opinberlega riðinn við mál þetta. [Grein Jóns Olafssonar í Rvík laugardag 24. sept. 1910 er að því leyti skökk, að Jón Olafsson og hinir tveir Jónarnir munu ekki „hafa gengið að því vísu, að stjórnin mundi til þess kveðja menn, er á engan hátt væru sjálfir við riðnir þessu fyrirhuguðu fyrirtæki“, heldur munu þeir ekkert hafa hugsað um það; það var fyrst er Jóni frá Múla var bent á það af mjer og L. H. Bjarnason hversu þeir hefði farið gálauslega að ráði sínu, að Jón í Múla, að vísu með samþykki J. Olafssonar og að eg held J. Magn., reri í landritara, en þá var það um seinan.] Kvitturinn um, að Landmandsbanken í Kaupmannahöfn hefði sagt Landsbankanum upp öllum viðskiptum frá nýári og að lífsábyrgðarfjelagið Hafnia færðist undan að uppfylla samning þann, er það hafði gert við Schou bankastjóra um kaup á nokkrum hundruðum þúsunda bankavaxta- brjefa, er að sögn Þorsteins ritstjóra Gíslasonar rakinn til Páls Torfasonar fjárglæframanns Sjálfstæðisflokksins. Kvittur þessi gekk staflaust um allan bæinn 5.-7. sept. Miðvikudagskvöldið þ. 7. sept. 1910 sagði efnafræðingur Asgeir Torfa- son mjer eftir manni sem hafði talað við Klemens Jónsson landritara, að landritari hefði sagt fullum fetum, að ráðherra Björn Jónsson ætlaði að sækja um lausn frá ráðherrastarfinu um miðjan mánuðinn sakir heilsu- brests og ætlaði að benda konungi á Björn Kristjánsson bankastjóra sem ráðherraefni. Gerði Björn ráðh. það til þess að komast hjá vantraustsyfir- lýsingu frá þinginu og jafnframt til þess að geta haft hönd í bagga með útnefningu á eptirmanni sínum og um leið tryggt meirihlutanum, að ráð- herrann yrði að sjálfsögðu tekinn úr honum. Nous verrons! [Privat and confidential]. Föstudaginn þ. 9. sept. um morguninn talaði 342
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.