Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 105
Ráðherradagar Björns Jónssonar eg við kaupmann Th. Thorsteinsson. Hann kvaðst hafa lesið hið enska Prospekt Einars Benediktssonar [„The British North Western Syndicate Limited Reports"] og sagði mjer frá ýmsum öfgum, sem í því stæði, svo sem að Eggert málaflutningsmaður hefði gefið E. B. vottorð, að hann væri ríkur maður, eptir því sem talið væri á Islandi, að E. B. teldi í Prospektinu eignir sínar 200.000 pd virði, að Aug. Flygenring hefði gefið honum annað vottorð o. s. frv. Um kvöldið sama dag talaði eg við Hannes Hafstein; hann átti þá von á að fá Prospektið að láni og fá að lána það til kl. 10 mánudagsmorgun þann 12. sept.; átti svo Jón Olafsson að fá það lánað yfir sunnudaginn og fram til mánudags til þess að geta tekið afskript af því, er síðan yrði gefin út á ensku og íslenzku. Hafði hann tvo tipritara1 í vinnu allan sunnudaginn (Björn Pálsson og kærustu hans Mörthu Ind- riðadóttur) og mánudaginn þann 12. sept. Ijet hann notarius publicus stað- festa eptirritið; stendur nú til að þetta fjárgróðabrall verði birt í Reykja- víkinni um eða eptir miðja vikuna. Miðvikudaginn þ. 14. sept. stöðvaði landritari Klemens Jónsson L. H. Bjarnason í Vonarstræti og sagði honum að ráðherra Björn Jónsson sæti nú sem fastast og honum væri fjærri skapi að segja af sjer. Gat þá maður til að ráðherra hefði fengið einhvern ávæning af orðrómi þeim, sem gekk um bæinn nýskeð og greint er frá hjer að framan og landritari var borinn fyrir, og hefði ráðherra síðan gert landritara út af örkinni til þess að láta hann jeta ofan í sig þetta þvaður. Er ekki ólíklegt að þessi tilgáta sje rjett, því töluverður asi var á landritara og hann virtist eiga að fara í fleiri staði. 21. sept. síðdegis talaði eg við Hannes Hafstein og barst það þá í tal, að Björn Jónsson ráðherra ætlaði utan þann 23. með Sterling. Vorum við á því, að rjettara væri að geta eitthvað um þessa utanför Björns og erindi hans. Sagði hann mjer þá, að hann hefði í gærkveld (þriðjudaginn þ. 20.) farið heim til Guðmundar Björnssonar landlæknis og talað við hann um efni í ritstjórnargrein „um utanferð og erindi“ í Lögrjettu þ. 21., er Guðm. skrifaði sjálfur eða Ijeti Þorstein skrifa. Kvaðst hann hafa rifjað upp fyrir honum merita Björns Kristjánssonar sem og bent honum á, að það væri móti stjórnarskránni, ef Björn ráðh. færi nú að fá konung til þess að út- nefna Björn Kr. fyrir eptirmann sinn, því að eptir stjórnarskránni væri landritari sjálfkjörinn til þess að gegna störfum ráðherra, þar til nýjar kosningar færi fram. Skyldi svo senda grein þessa til danskra blaða til 1 spurningamerki við tip. 343
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.