Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 106
Tímarit Máls og menningar umsagnar þeirra; Hannes hafði og við orð að skrifa Neergaard, en hins vegar gæti Bogi Melsted leitt athygli Klaus Berntsen að fyrirætlunum Björns ráðherra; jeg taldi það ekki ráðlegt að láta danska stjórnmálamenn eða dönsk blöð skipta sjer svo teljandi væri nokkuð af íslenzkum sjer- málum. 23. sept. átti eg tal við Jón Olafsson fyrv. ritstjóra; skýrði hann mjer frá ýmsu, er lýtur að stofnun brezka fjelagsins, svo sem að sannfrjett væri - og bar hann nýja skýrslu fyrir því, sem eg hefi ekki sjeð - að höfuðstóll fjelagsins væri aðeins £ 16000, og hlutirnir væri £ 1 og jafnvel 1 sh. hlutir; fjelagið þá sem fleiri slík gróðabrallsfjelög stofnað til að hafa fje út úr fátæklingum. Líka kvaðst hann frá brezku Informationsbureau hafa fengið ummæli um Mr. Rawson — þó mun Jón ekki hafa fengið þau, þó hann segi svo, heldur Islandsbanki, sem einnig átti eintak það, er Jón Olafsson þýddi í Rvík — þess efnis, að hann væri af góðu fólki og virtist heiðvirður maður, en hefði aldrei getað staðið á eigin fótum og nú væri bú hans tekið til skiptameðferðar, Likvidation. Svo mörg voru hans orð. Þá sá eg og hjá Jóni Olafssyni eptirrit úr norsku lögbirtingarblaði, að málaflutn- ingsmaður Samuel Johnson, að mig minnir, auglýsir þvingunaruppboð á 83 hlutum á 250 kr. í hlutafjelaginu Gigant, sem mun hafa tekizt fyrir hendur undir forstöðu E. Ben. og Samuel Johnsons(?) að hagnýta sjer afl Dettifoss og ef til vill fleiri fossa á Islandi og búa til með því hina svo nefndu himinmykju - skyldu hlutir þessir seljast til lúkningar láni, að upphæð c. 10000 kr., er Einar Ben. mun hafa slegið Samuel Johnson fyrir. Ráðherra fer utan. Getgátur um erincLi hans 24. sept. var Oddi Hermannssyni sent brjef (NB brjef) yfir Leith. Innan í var brjef frá H. Havstein til Neergaards fjármálaráðgjafa. I brjefi þessu skýrði H. H. Neergaard frá fyrirætlunum Bjarnar ráðherra, að fá konung til þess að veita Birni sjálfum lausn og gera Björn bankastjóra Kristjáns- son að ráðherra í hans stað áður en þing kemur saman. Mun H. H. í brjef- inu hafa leitt rök að því, að þegar svo stæði á, að ráðh. færi frá sakir veikinda, ætti eptir anda stjórnarskrárinnar landritari að gegna ráðherra- störfum upp á eigin ábyrgð, þar til þing kæmi saman og benti á ráðherra. Einnig tjáði Hannes Havstein mjer, að bankastjóri Schou væri persónu- lega kunnugur forsætisráðherranum og mundi hann í siglingunni ekki spara að eitra fyrir Birni Kristjánssyni. Þann 29. sept. sagði H. Hafst. mjer, 344
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.