Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Page 107
Ráðberradagar Björns Jónssonar að hann hefði sent Neergaard enn eitt brjef til þess [að árjetta fyrra brjefið. Brjef þetta bað hann Aasberg skipst. á Botníu að senda fyrir sig til Hafnar yfir England.] Margar eru eins og vant er getgáturnar um erindi ráðherra Björns Jóns- sonar til Danmerkur í þetta sinn, einkum af því hann fór, eins og mönnum er kunnugt, ekki með nein lagafrumvörp. Sumir geta til að konungur hafi kvatt hann utan til þess að fá ítarlegri skýrslur hjá honum um nauðsynina til að fresta þinginu, sem Björn mun ef til vill hafa farið fram á í sím- skeyti til konungs, sumir telja hann hafa farið til þess að leita sjer lækn- inga og hressa sig, og er Guðm. Hannesson læknir hans borinn fyrir því, að ráðherra hafi verið ófær til allra starfa; enn segja sumir, að hann hafi farið til að segja af sjer og búa í haginn fyrir vin sinn Björn Kristjánsson, er eigi að taka við af honum. Hafði B. Kr. gert sjer tíðförult til ráðherra meðan hann var veikur og óverkfær, og er frú Elízabet, kona ráðherra, borin fyrir því, að hafa sagt við vinkonur sínar, frökenarnar Thorarensen (Onnu og Sigríði), að nú færi hún að renna grun í hvern mann B. Kr. hefði að geyma, því að manni sínum þyngdi og hann færi ekki ofan þann dag, er B. Kr. hefði verið hjá honum. Lögrjetta flutti þ. 28. sept. flestar hviksögur, er gengið hafa um bæinn, um utanför og erindi ráðh. í ídýfu Þorst. ritst. Gíslasonar. Þann 7. okt. 1910 kom svolátandi símskeyti til Þjóðólfs frá Kaup- mannahöfn: Ráðherra niðurkallaður. Demissionerar ekki. Tverneitar Ritzau viðriðinn banka- plönin. (Ráðherra kallaður utan. Biður ekki um lausn. Þverneitar þvi við Ritzau að vera riðinn við bankaáformin). Framkoma hans nú er beint áframhald að framkomu hans í utanförinni 1909. Þjóðólfur sendi Ritzau aptur svohljóðandi símskeyd, sem miðstjórn Heimastjórnarflokksins eptir loforði H. H. borgaði: Minister Jonsons Fornægtelse Befatning fremmede Bankplaner uefterrettelig. Havde accepteret Posten som Æresformand Franskebanks Bankeraad udnævnt er Bestyrelses- medlem, udstedt Anbefalinger betegnende Foretagendet Islands störste Velfærds- sag, lovet overlade Banken Landskassens Hypothekobligationer. Engelsk Bank ifölge Prospectus Concession allerede given. Thjodolfur. Presse Ritzau. Köbenhavn. Franski konsúllinn Brillouin hafði einnig sent andmælaskeyd, en það 345
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.