Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 110
Tímarit Máls og menningar það einn sera forseti sameinaðs þings, og varð þá ekkert úr því. Annars var Skúli fylgjandi því, að þing yrði haldið á reglulegum tíma, en kvaðst ekki sjá neitt ráð til að styðja það. Á síðari fundinum, þann 27. okt. hjá Jóni frá Múla var afráðið að Lög- rjetta og Reykjavík skýrðu í næsta blaði (þ. 29. okt.) frá þingfrestunar- braski Björns, og var ritstjórunum bent á atriði í fyrnefndum brjefum, sem mætti birta og leggja út af. Þá skýrði L. H. Bjarnason frá því, að Pjetur Zóphóníasarson ritstjóri Þjóðólfs væri eptir frásögn Jóh. Kristjáns- sonar að eins rjett ókominn undir manna hendur fyrir skuldir og óráð- vendnislega meðferð á annara fje1 og mundi vera hægt að fá Þjóðólf fyrir nokkurn veginn verð, og var samþykkt að fara á stúfana og leita undirtekta efnaðri heimastjórnarmanna til þess að kaupa blaðið og halda því úti. Kom til tals eptir uppástungu Þ. H. Bjarnason að slá Þjóðólfi og Reykjavík saman og setja duglegan ritstjóra fyrir blaðið; nefndi hann Odd Hermannsson sem líklegt ritstjóraefni, sem mundi ef til vill fáanlegur. Vera má að mótmælasímskeyti þingmanna Arnesinga, sem vikið var á hjer að framan, verði heldur til þess að spilla en bæta fyrir þingfrestunar- braski ráðherra. Nous verrons! Þann 30. okt. kl. 4.15 kom opinbert skeyti til landritara, að þing skyldi byrja á reglulegum tíma, þann 15. febrúar. Nú eru taldir stjórnardagar Björns ráðherra úr þessu, væntir mig. I brjefi, dags. Khöfn 4. nóv. 1910, frá manni sem er vel kunnugt um allt, sem gerist á hæstu stöðum, er komist svo að orði: Alþingi kallað saman, eins og þjer víst hafið heyrt, og jeg get trúað yður fyrir því, að þingfrestun neitaði konungur einbeittlega, en Björn bað um, að láta það ekki berast út; var eins og lunga. Þetta er absolut leyndarmál. — En einhvern tíma opinberast máske allt. Björn er veginn og léttvægur fundinn hjer af þeim sem hafa stýrissveifina í sínum höndum; hann er ekki hættulegur hjer framar. Heima er það ykkar blaða verk að gæta hans. 24. nóv. var miðstjórnarfundur haldinn hjá Hannesi Havstein til þess að ræða um þingmálafundarsamþykkt Keflvíkinga um skilning fundarins á 14. gr.2 stjórnarskrárinnar, er lýtur að því, hvernig alþingissetu konung- 1 Ekki rjett. LHB. 2 Benda má á skilning Jóns Sig. á þessari grein, Andvara I, 123. bls.; hefir hann þar sem optar sjeð lengra nefi sínu um þýðing greinar þessarar fyrir stjórnina. (ÞHB). 348
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.