Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 113
RáÖherradagar Björns Jónssonar Konungkjömu þingmennirnir: Mótmæla firrunni um að kjörtími þeirra sje útrunninn að eins vegna þriggja þinga setu. Hafnarstjórnin nýja: Mótmæla þeim flutningi stjórnarinnar til Kaup- mannahafnar sem ráðherra hefir haft í frammi. Gceslustjóramir: Krefjast fullrar uppreisnar fyrir gæslustjóra landsbankans, sem ráðherra ranglega vjek frá. Vantraustsyfirlýsing til ráðherra. Um þingmálafundi þá fyrir Reykjavíkurbæ, sem haldnir voru dagana 24.-27. janúarm. 1911, hinn fyrsti í Iðnaðarmannahúsinu og hinir 3 í Báruhúsinu niðri, vísast til heimastjórnarblaðanna (einkum Þjóðólfs, sem flutti ítarlega og áreiðanlega skýrslu af fundunum, og til frjettamiða þeirra er út voru gefnir). Sigur heimastjórnarmanna er í raun rjettri miklu meiri hjer í bæ en atkvæðatalan í hinum ýmsu málum sýnir, því að bæði undir- bjuggu sjálfstæðismenn og landvarnarmenn einir fundina og drýgðu kjós- endaatkvæði sín á sumum fundunum með atkvæðum ókosningabærra manna, og svo gátu heldur ekki allir heimastjórnarmenn heldur neytt at- kvæðisrjettar síns vegna stirðleika þeirra manna, sem áttu að afgreiða að- göngumiðana. Var mjer kunnugt um tvo menn sem voru í marga tíma að rekast á milli skrifstofa sjálfstæðismanna og heimastjórnarmanna og borgarstjóra og bæjarfógeta til þess að sanna, að þeir stæðu á kjörskrá og ætti heimtingu á aðgöngumiða. Frammistaða þingmanna Reykvíkinga á fundunum, en þó einkum Jóns dr. Þorkelssonar, var ákaflega bágborin; hann byrjaði fyrsta fundinn með stökum hrottaskap og ósvífni en varð svo mjúkur eins og lunga í fundar- lok til þess að komast hjá vantraustsyfirlýsingu, og naut hann Magnúsar Blöndahls samþingismanns síns, að ekki báru þeir Lárus, Eggert Claessen eða Þorleifur upp vantraustsyfirlýsingu til þingmannanna. Framsaga og vörn annarra sjálfstæðismanna á fundunum var og að sögn veigalítil og hjá sumum (Ingvari Sigurðssyni, Möller í Landsbankanum og jafnvel Jóni Þorkelssyni) strákleg, stóryrt og flónsleg. Að heimastjórnarmenn drógu heim sigurinn á fundum þessum, var fyrst og fremst að þakka kjósenda- félaginu Fram og L. H. Bjarnason, formanni þess. Samdi Lárus hjer um bil einvörðungu allar tillögur þær, sem heimastjórnarmenn báru upp á fundunum, og ljeði jafnvel sumum flutningsmönnum tillagnanna (svo sem á fyrsta fundinum málaflutningsmanni Claessen og lagaskólakennara Ein- 351
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.