Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar ari Arnórssyni uppteiknanir sínar viðvíkjandi tillögunum). Skrifstofa heimastjórnarmanna í Breiðfjörðshúsi gerði og gott gagn. Oánœgja meðal sjálfstœðismanna. Stjórnmálapistlar Björns Jónssonar Á fundum þessum urðu menn víða varir við, að margir sjálfstæðismenn eru orðnir mjög óánægðir með Björn ráðherra Jónsson. (Sjá fundarskýrslu þá er áður var nefnd). Tvo fundi átti hann að sögn með þingflokksmönn- um sínum rjett eptir komu sína. Hefi eg fengið litlar áreiðanlegar sagnir af fundi, sem vert sje að greina hjer frá, nema að hjerverandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins ljetu almennt í ljósi við hann, að þeir væru lítt ánægðir með stjórnaraðgerðir hans, og ljetu hann skilja, að þeim væri ekki mót skapi, að hann færi frá. Er sagt að hann hafi svarað þeim af fullum hálsi á fyrri fundinum, sem hann átti með þeim, en á seinni fundinum mun hann hafa friðmælzt við þá og látið á sjer skilja, að hann mundi hlíta vilja þingflokksins, þegar hann væri allur kominn saman. En að ráðherra mun hafa þótt komið í óvænt efni fyrir sig, virðist mega ráða af því, að hann lætur ísafold XXXVIII. árg. 5. tbl. 25. janúar 1911 birta Nokkra stjórnmálapistla ráðherra (B. J.) til flokksmanna hans. Hafa þeir mælzt mjög misjafnlega fyrir meðal flokksmanna hans og fleiri málsmetandi menn í þeim flokki látið eindregið í ljósi, að þeir hefði alls ekki átt að birtast, en andstæðingunum hafa þeir gert glatt í skapi, meðfram af því þeim dylst ekki, að vegur ráðherra hafi varla vaxið í augum flokksmanna hans eða andstæðinga við útgáfu pistlanna; enda þó að sumt hafi verið úr þeim dregið, sem Ijet verst í eyrum margra ákafra flokksmanna hans, svo sem hin mörgu og miklu stóryrði hans í fyrsta brjefinu dags. í Hobro 23. des. 1910 um hinn hrapallega misskilning sumra þeirra á 14. gr. stjórnar- skrárinnar. Sem dæmi má nefna, að hann kallar misskilning þeirra „stór- bagalega meinloku“ og „greinilegustu lögleysu“. Segir og að öllum hafi verið það ljóst í fyrra, er tekið var það óyndisúrræði, að reyna að fá færðan þingtímann það langt, að útrynni áður en 6 ára kjörtímabilið væri á enda. „Það var löglegt. En þetta allsendis ólöglegt." Það hefir mér legið alla tíð í augum uppi. — Mér fannst ekki vera þar neitt um að villast, fremur en að 2+2 eru 4. Eg get ekki skýrt fyrir mér frábrugðinn skilning nokkurra stórmikils metinna flokksbræðra minna öðru vísi en að inn í þá hafi komist að hálfhugsuðu máli óskiljanleg meinloka, sem þeir hafa orðið svo heillaðir af, að eigi fá hana úr huga sér slitið. — 352
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.