Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 140

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Side 140
Tímarit Máls og menningar legan einfaldleika „Poemas Humanos" eftir að hafa barist í gegnum eða svaml- að í löngu súrrealísku tímabili. Þú fórst líka í gegnum langt súrrealískt skeið í „Residencia en la Tierra", og síðan út í einfaldleika „Odas Elementales". Er það ekki einkennilegt að þið hafið báðir fet- að sömu braut? Ég dái Vallejo. Ég dáði hann alltaf, við vorum bræður. Samt sem áður vor- um við mjög ólíkir, einkum hvað kyn- flokki viðkemur. Hann var Perúbúi. Hann var mjög perúískur maður, og í mínum augum er perúískur maður nokk- uð sem er athyglisvert. Við vorum frá ólíkum heimum. Ég hef aldrei hugsað út í það sem þú ert að segja. Mér þykir mjög gaman að því hvernig þú nálgast okkur, að þú færir okkur nær hvor öðrum í heimi verka okkar. Þetta hefur mér aldrei dottið í hug. Ég hef gaman af því. — Hvernig var Vallejo þegar fund- um ykkar bar saman? Var hann örgeðja eða hcegur og rólyndur? Vallejo var venjulega mjög alvarleg- ur í bragði, hátíðlegur og virðulegur. Hann hafði hátt enni og var lágur vexti og hélt sig mjög afsíðis. En meðal vina — ég veit ekki hvort hann var svo meðal annarra, en hann var þannig meðal okkar — þar hef ég séð hann hoppandi af gleði, hoppandi. Svo ég kynntist að minnsta kosti þessum tveim hliðum hans. — Mönnum er tíðnett um „indíánsk einkenni" sem þeir sjá í mörgum suður- ameriskum kvceðum og sögum. Hvað er það eiginlega? Hjá Vallejo kemur það fram sem há- leitur hugsanagangur, tjáningarmáti sem ekki er beinn heldur óbeinn. Ég er ekki þannig. Ég er kastilíanskt skáld. I Chile verjum við Indíánana, og flestir ef ekki allir Suður-Ameríkubúar hafa eitthvert indíánablóð í æðum sér. Ég líka. En ég held ekki að verk mín séu að neinu leyti indíánsk. — I „Residencia" grófust Ijóð þín ce dýþra niður í örvcentingu, eins og mað- ur sem grefur t svarta mold. Svo sner- irðu þér að öðru, og skáldskapur þinn beindist ce meir í átt að einfaldleika. Var það að einhverju leyti vegna þess hve afdráttarlaust spcenska borgarastyrj- Jildin sýndi fram á að fólk var brýnnar hjálpar þurfi? Þú orðar þetta mjög vel, — satt er það. Sjáðu til, þegar ég skrifaði „Resi- dencia I og 11“ bjó ég á Indlandi. Ég var tuttugu og eins, tuttugu og tveggia og tuttugu og þriggja ára gamall. Ég var einangraður frá Indverjunum, sem ég þekkti ekki, og einnig frá Englend- ingunum, sem ég skildi ekki, né skildu þeir mig, og ég var í mjög einmanalegri aðstöðu. Ég var í æsilegu landi sem ég gat ekki komist til botns í, sem ég gat ekki vel skilið. Þetta voru mér einmana- leg ár. 1934 var ég færður sem ræðis- maður til Madrid. Borgarastyrjöldin hjálpaði mér og veitti mér innblástur til að lifa nær fólkinu, að skilja meira og vera eðlilegri. I fyrsta sinn fannst mér ég heyra samfélagi til. — Hafa skoðanir þínar á Rilke og ..Poetas Celestes" breyst frá því þú ortir Ijóðið þar sem þú réðist á þá? — Já, ég verð að segja að mér hefur oft skjátlast í lífi mínu. Ég var ein- strengingslegur og heimskur. En hug- myndaferli mínum verður ekki breytt. Mér skjátlaðist vegna óraunsæis míns, 378
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.