Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 141
því að Rilke er mikið skáld, alveg eins og Kafka er mikill rithöfundur. Þú verð- ur að afsaka mig, en mótsagnirnar — mönnum verða þær fyrst ljósar er frá líður, menn sjá að þeim hefur skjátlast. — Mörgum finnst gceÖi bókmennta- verka sem nú eru skrifuð sýni hnignun frá verkum sömdum fyrir þrjátíu árum. Finnst þér þaðP Nei, nei, ég held að sköpunarkraftur- inn sé mikill. Eg sé svo mörg ný skáld- skaparform hjá ungu skáldunum, form sem ég hef aldrei fyrr litið. Menn eru ekki lengur hræddir við reynsluna. Aður fyrr var mikill ótti við að brjóta ísinn, en nú er sá ótti ekki lengur fyrir hendi. Það er dásamlegt. — Hvernig stendur á því að þú ert ekki haldinn þessum ótta við reynsluna? Það tók mig langan tíma að verða óttalaus. Þegar ég var ungt skáld var ég dauðhræddur, alveg eins og rotta úti í horni. Þegar ég var mjög ungur var ég hræddur við að brjóta öll þau þving- unarlög sem gagnrýnendur settu okkur. Nú er ekkert af þessu til. Oll ungu skáldin koma fram og segja það sem Lambið og furuköngullinn þau langar til og gera það sem þau lang- ar til. — I einni ritgerða þinna lýstirðu smáatviki sem kom fyrir þig þegar þú varst smástrákur og þú heldur að hafi haft mikil áhrif á skáldskap þinn. Það var grindverk í bakgarði þínum. Dag einn rétti litil hönd þér gjöf í gegnum gat þar á — leikfangalamb. Og þú fórst inn til þín, komst út aftur og réttir til baka gegnum gatið þann hlut sem þú unnir mest — furuköngul. Já, strákurinn rétti mér Iamb, ullar- lamb. Það var fallegt. — Þú sagðir að þetta hefði á ein- hvern hátt hjálpað þér að skilja að ef þú gcefir mannkyni eitthvað, þá fengir þú eitthvað annað aftur jafnvel enn feg- urra. Þú hefur frábært minni og þetta er hárrétt. Eg lærði mikið af þessu í bernsku minni. Þessi gjafaskipti — dul- arfull — bjuggu um sig djúpt inni í mér eins og frækorn. Gunnar Harðarson þýddi. [Robert Bly, sem er í hópi fremstu samtímaskálda Bandaríkjanna, tók viðtal þetta árið 1966 í New York, þegar Neruda var þar á upplestrarferð. Bly (f. 1926) hefur gefið út þrjár ljóðabækur, Silence in a Snowy Field, 1962, The Light Around the Body, 1967, og Sleepers Joining Hands, 1973, og hefur auk þess þýtt kvæði eftir ýmis suður-amerísk og skandinavísk skáld. Hann var mikilvirkur andstæðingur Víetnam-stríðsins á sínum tíma og afþakkaði t. d. bókmenntaverðlaun í mótmæla- skyni, en notaði fé úr öðrum til stuðnings liðhlaupum. Bly hefur haft töluverð áhrif á yngri kynslóð bandarískra skálda með þýðingum sínum, tímaritsskrifum og skáldskap.] 379
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.