Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 148

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Qupperneq 148
Tímarit Máls og menningar fengin til að gera heildarúttekt um framkvæmdir af því tagi innan ramma framkvæmdaáformanna“ (bls. 11). Sak- ir þess að nauðsyn meira hreinlætis var tilefni áætlunargerðarinnar og þunga- miðja hennar, varð annar háttur vart á hafður. Mat fjárfestingar í öðrum flokknum fór þannig fram: „Áform um kaup véla og tækja voru að jafnaði tek- in góð og gild, nema um hluta af stærri heild væri að ræða, enda er lánsfjár- mögnun í þessu skyni stutt og óhag- kvæm.“ Þar eð slík kaup fara aðallega eftir vinnsluskilyrðum og rekstraraf- komu viðkomandi frystihúsa mun vart hafa verið um aðra leið að ræða, að minnsta kosti á þessu stigi. Hins vegar var fjárfesting í þriðja flokknum metin þannig: „Vandaðast mat var lagt á áform um nýbyggingu, endurbyggingu og stækkun frystihúsa. Stundum var upphaflegt tilefni þeirra áforma það, að hlutaðeigandi frystihús töldust í of lé- legu ástandi og endurbótaþörf of gjör- tæk, til þess að vert væri að endur- byggja þau í óbreyttri mynd. Við þetta bættist, að nauðsynleg stækkun og hag- ræðing var auðveldari við nýbyggingu frá grunni... Varð ... að leggja áherslu á, að aukningaáform keyrðu ekki úr hófi fram og þeim væri skipað í forgangs- röð eftir gildi þeirra“ (bls. 11-12). Áform um uppbyggingu voru með öðr- um orðum miðuð við rekstrarskilyrði frystihúsa og almenn sjónarmið, sem hvergi er skýlaust kveðið á um. Þó segir í greinargerðinni: „Auk þessa almenna matsgrundvallar aukinnar afkastagetu, var stuðst við hvers konar athuganir og gagnrýni, sem sérstakt tilefni var til, einkum að því er tók til fjárhagslegrar stöðu, rekstrarafkomu, eigin fjárfram- lags og væntanlegrar byrði lánagreiðslna á rekstrinum. Ennfremur voru gerðar til- raunir til að efla samstöðu frystihúsa á sumum útgerðarstöðum og veita aðhald að fjölgun þeirra" (bls. 13). Áætlunin nær til 96 frystihúsa, en Fiskveiðasjóður hefur lánað fé til þeirra allra. Samanlögð fjárfesting í þeim 1973-1976 er talin munu nema 5.085,4 milljónum króna. Þá er fjárfesting 1971, 1972 og 1973 talin á verðlagi þeirra ára, en væntanleg fjárfesting 1974, 1975 og 1976 á^verðlagi fyrri hluta árs 1974. „Reiknað er með, að fjármögnun framkvæmdanna verði þannig, ... að Fiskveiðasjóður láni 2.031,2 m. kr. eða 39,9% og véla- og tækjalán verði 850,9 m. kr. eða 16,7% af framkvæmdafjárhæðinni. Aukaleg lánsfjárþörf er talin vera 487,1 m. kr. eða 9,6% og eigin og óskilgreind fjár- mögnun 1.716,2 m. kr. eða 33,7%“ (bls. 48). Afköst frystihúsa eru metin að þeim hætti, að fiskvinnslunni er skipt í þrjú eða fjögur stig, en afkastageta þeirra síðan talin vera takmörkuð af því stigi, sem á eru lægst afköst. Vinnslustigin eru sögð vera þessi: Flökun, borðvinna (þ. e. vigtun, pökkun og snyrting), fryst- ing, og síðan flutningur að og uppsetn- ing í geymslurými. Tillit verður jafnan að taka til, að afköst fara mjög eftir stærð unnins fisks og tilhögun kaup- greiðslna. „Afköst í borðavinnu eru tal- in þrisvar sinnum meiri, þegar þorskur 5 kg eða stærri er verkaður í blokk, heldur en þegar þorskur 1,5 kg eða minni er verkaður í flakaumbúðir (5 lbs)“ (bls. 49). Og í ákvæðisvinnu „eru afköst t. d. handflökunar talin 40% meiri en í tímavinnu“ (bls. 50). Þá er miðað „við 10 klst. vinnudag eða 9 klst. nettó virkan tíma og hráefni slægt með haus“ og 21,7 vinnudaga á mán- uði og „algengustu stærð þorsks á hverj- 386
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.