Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 38
R u s s e l l E d s o n 38 TMM 2012 · 2 Jæja, sofðu vel, og kannski sjáumst við á morgun, segir bíllinn. Sömuleiðis … Góða nótt, segir maðurinn, um leið og hann gengur í burtu. API Þú hefur ekki klárað apann þinn, sagði móðir við föður sem var með apahár og blóð í skegginu. Ég er búinn að fá nóg af þessum apa, orgaði faðirinn. Þú borðaðir ekki hendurnar og ég sem hafði fyrir því að búa til laukhringi á fingurna, sagði móðirin. Ég narta bara aðeins í ennið og þá verð ég búinn að fá nóg, segir faðirinn. Ég setti hvítlauksfyllingu í nefið, alveg eins og þér finnst svo gott, sagði móðirin. Af hverju læturðu slátrarann ekki búta þessa apa niður? Þú setur allt flykkið á borðið á hverju kvöldi; alltaf sama skaddaða hauskúpan, alltaf sami sviðni feldurinn, eins og lífið hafi verið murkað úr honum. Það er ekki hægt að kalla þessi ósköp kvöldverð, þetta eru krufningar. Fáðu þér smábita af gómnum, ég setti brauðfyllingu í munninn, sagði mamman. Úff, þetta lítur út eins og munnfylli af ælu. Hvernig á ég að geta bitið í kinnarnar á meðan brauðið vellur út úr kjaftinum? æpti faðirinn. Brjóttu annað eyrað af, þau eru svo stökk og góð. Ég mundi svo sannarlega óska þess að þú færðir þessa apa í nærbuxur; þó ekki væri nema í pungbindi, æpti faðirinn. Hvernig vogarðu þér að vera með þessar dylgjur og gefa í skyn að ég líti á apann sem eitthvað annað en bara kjötmeti, æpti móðirin. Jæja, hvað er þá með þennan borða sem þú hefur bundið um skaufann á honum? æpti faðirinn. Ertu að segja að ég sé ástfangin af þessari siðlausu skepnu? Að ég bjóði þessum rudda að njóta kvenlegrar blíðu minnar? Að ég myndi setja hann í ofninn eftir að við hefðum gert það á eldhúsgólfinu og ég væri búin að berja hann í hausinn með steikarapönnu og legði hann svo á borð fyrir eiginmann minn og að eiginmaður minn skóflaði svo í sig sönnunar- gögnum ótryggðar minnar … Ég er bara að segja að ég er orðinn dauðleiður á að fá apa á hverju kvöldi, æpti faðirinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: